Lýsing
Mi TV P1 50″
Smart life, limitless vision
Limitless 4K display, MEMC
Hands-free Google Assistant
Android TV™
Smart home control hub
Rammalaus hönnun fyrir einstaka upplifun
Byltingarkennd hönnun býður upp minni ramma en áður þekktist og eykur ánægju áhorfandans
Upplifðu 4K Ultra HD
4K UHD upplausn skapar myndir sem er nákvæmar og ná að líkja eftir raunveruleikanum

Háskerpa án málamiðlana
Með stuðningi við Dolby Vision og HDR10+ getur sjónvarpið unnið úr myndgæðum ramma fyrir ramma og skilað af sér hverju einasta smáatriði sem líkast raunveruleikanum

Öflugt Android stýrikerfi
Með Android TV ™ 10 stýrikerfi geturðu notið 700.000+ kvikmynda og þátta og hlaðið niður yfir 5000 forritum.
Sjónvarpið er einnig samhæft við Xiaomi PatchWall* OS, sem sameinar innihald mismunandi forrita og raðar því eftir flokkum.
PatchWall er einnig með alhliða leitaraðgerð sem gerir þér kleift að leita að efni í öllum forritum í einu.
Innbyggður stuðningur við Chromecast, Miracast, Netflix og Amazon Prime Video
ásamt fleirum efnisveitum auðveldar það að finna eitthvað við hæfi til að horfa á
Vertu vel tengdur
Notaðu gott úrval tengimöguleika til að tengja öll afþreyingartæki heimilisins við sjónvarpið
HDMI x3
Tengdu við tölvur og myndlykla
Broadcasting system
Afruglaðu DVB-T2/C and DVB-S2 merki
USB 2.0 x2
Tengdu við flakkara
Composite In (AV)
Tengdu við DVD spilara
Ethernet (LAN)
Tengdu við internetið
Optical
Tengdu við hátalara
Mi TV P1 Series
