Mi TV P1 55″ snjallsjónvarp

109.990 kr.

 • 55″ LEDOrkuflokkur
 • 4K upplausn
 • 60Hz
 • 3x HDMI tengi

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Lýsing

Mi TV P1 Series

Rammalaus hönnun

 

Innbyggt Google Assistant

Android TV™

Fjarstýring með raddstýringu

Upplifðu 4K Ultra HD

4K UHD upplausn skapar myndir sem eru nákvæmar og ná að líkja eftir raunveruleikanum

Rammalaus hönnun fyrir einstaka upplifun

Byltingarkennd hönnun býður upp á minni ramma en áður þekktist og eykur ánægju áhorfandans

Háskerpa án málamiðlana

Með stuðningi við Dolby Vision and HDR10+ getur sjónvarpið unnið úr myndgæðum ramma fyrir ramma og skilað af sér hverju einasta smáatriði sem líkast raunveruleikanum

Öflugt Android stýrikerfi

Með Android TV ™ 10 stýrikerfi getur þú notið 700.000+ kvikmynda og þátta og hlaðið niður yfir 5.000 forritum. Sjónvarpið er einnig samhæft við Xiaomi PatchWall* OS, sem sameinar innihald mismunandi forrita og raðar því eftir flokkum. PatchWall er einnig með alhliða leitaraðgerð sem gerir þér kleift að leita að efni í öllum forritum í einu.

Previous
Next

Innbyggður stuðningur við Chromecast, Miracast, Netflix og Amazon Prime Video
ásamt fleirum efnisveitum auðveldar það að finna eitthvað við hæfi til að horfa á

Allar helstu tengingar sem þarf

HDMI x3

Tengdu við tölvur og myndlykla

Sjónvarpstengi

Afruglaðu DVB-T2/C og DVB-S2 merki

USB 2.0 x2

Tengdu við flakkara

AV tengi

Tengdu við DVD spilara

Ethernet 

Tengdu við internetið

Optical

Tengdu við hátalara

Finndu þína stærð

 1. Almennar upplýsingar
 2. Specification

  NameXiaomi
  ModelMi TV P1 55″
  Weight
  11.9kg (including base), 11.7kg (without base)
  ColorBlack
  Screen/DisplayLimitless display with no-bezel
  Display typeLED 60HZ
  Screen size (inches)55″
  Screen size (cm)n/a
  Resolution3,840 x 2,160, 4K UHD
  Image Processing EngineMali G52 MP2
  Viewing angle178°
  HDR (High Dynamic Range)Dolby Vision, HDR10+, HLG

  Features

  Smart TVYes, Android TV™ 10
  Content providers
  Netflix, Prime Video, Disney Plus Hotstar, Help, Sensy TV Guide, YouTube,
  Google Play Movies, Google Play Music, Google Play Store, Miracast,
  Gallery, Media Player, TV Manager
  Adapted for voice controlYes
  Built-in browserYes
  Webcam supportNo
  Automatic installation of channelsYes
  Text TVYes
  SubtitlesYes
  ClockYes
  Sleep TimerYes
  Timer-switched offYes

  Connections

  Wi-Fi accessYes, 2.4GHz/5GHz
  BluetoothYes, Bluetooth 5.0
  Network connection (RJ45)Yes
  Number of USB inputsUSB 2.0*2
  Number of HDMI inputsHDMI x 3(1 port with eARC)
  Computer ConnectionHDMI
  Optical Audio OutputYes
  Earphone 3,5mmYes

  Sound

  Speaker Power (watts)10 W + 10 W
  DolbySupports Dolby Audio™ and DTS-HD®

   
  Design, shape and placement

  Wall mounting (standard)300×300

   
  Dimensions & weight

  Length (mm)1234.9
  Width (mm)285.3
  Height (mm)782.2
  Heigth – without stand (mm)724.6
  Weight (kg)11.9
  Weight – without stand (kg)11.7

  Contents of the package

  Supplied table standYes

  Capacity, consumption and power supply

  BrandXiaomi
  Product ID (part number)Mi TV P1 55″
  Screen size (inches / cm)55″ / n/a
  On (Watt)150W
  Resolution (in pixels)3840 x 2160
  Voltage (Volt)100-240 V ~ 50/60 Hz