Lampanum er einfaldlega stungið í samband og með einu klikki kviknar á honum. Einnig er hægt að tengja hann við Xiaomi Home appið og stjórna honum þaðan.
Eftir að kveikt hefur verið á lampanum í 30 sekúndur, án þess að hann skynji hreyfingur þá kviknar ljósið. Um leið og lampinn skynjar svo hreyfingu of nálægt sér, slekkur hann á sér.
FIVE smart sterilization light er frábær lausn til þess að vernda rými frá sýklum og bakteríum