Mi Cordless Screwdriver

Ekki til á lager

8.490 kr.

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur á lager

Lýsing

Stílhrein og fyrirferðalítil borvél sem hlaut iF hönnunarverðlaun Þýskalands fyrir framúrskarandi hönnun. Vélin er með 2000mAh rafhlöðu sem skilar um 180 mismunandi skrúfum á einni hleðslu. Vélin er svo hlaðin með USB-C tengi sem skilar mikilli hleðslu á skömmum tíma. Afkastamikill 5 N.m togkraftur þökk sé öflugum mótor vélarinnar.

Hnappur aftan á borvélinni stjórnar því í hvaða átt borvélin skrúfar en einnig er hægt að setja hana í læstan ham sem gerir það að verkum að ekki er hægt að skrúfa með henni. Með Mi Cordless Screwdriver koma 12 mismunandi stálbitar sem og framlenging.

Engin tæknilýsing skráð