Bráðsniðugur bakpoki sem er með LED ljósi aftan á sem er hægt að stjórna með fjarstýringu sem fylgir með bakpokanum. Hægt er að gefa stefnuljós til hægri og vinstri en einnig er hægt að setja á ljós sem gefur til kynna að þú sért að fara áfram eða þú sért…
Gúmmíhlíf fyrir bremsuhandfang og hliðarstand sem bæði verndar fyrir hnjaski og gefur betra grip. Passar fyrir flest hlaupahjól (þar á meðal öll hjólin frá Mi Iceland). Hlífin kemur í nokkrum litum.
Hanki sem hentar fyrir flest öll hlaupa- og reiðhjól með mikið burðarþol. Fullkomið til þess að hengja hlaupahjólið upp á vegg yfir veturinn svo það taki ekki gólfpláss. Það fylgja skrúfur og tappar til að festa hankann upp á vegg.