- Tengist við app í síma
- 72 LED Perur í hálsi sem leiðbeina við spilun
- 10klst rafhlöðuending
Lýsing
Meira en bara Ukulele
Populele U1 er enginn venjulegur ukulele, Populele U1 er snjall-ukulele sem tengist smáforriti í símanum þínum og kennir þér að spila á hljóðfærið á einfaldan máta.


Lærðu á þínum hraða
Lærðu hvenær sem er og hvar sem er á þínum hraða. Populele U1 er einstaklega vandaður, með góðum strengjum og rafhlöðu sem skilar 10 klukkutímum af glamri.
Led ljós sem aðstoða við spilun
Í hálsinum á Populele U1 eru 72 LED perur sem segja þér hvar puttarnir eiga að vera í hvert skipti og kenna þér öll gripin sem þú þarft að kunna. Sæktu snjallforritð og byrjaðu að læra!

Engin tæknilýsing skráð
Tengdar vörur
- 4.990 kr.
Skynjarinn skynjar hitastig, raka og pressu í loftinu. Það þarf enga víra eða snúrur til að setja skynjarann upp heldur tengist hann við stjórnstöð heimilisins (Aqara Hub) og þar að leiðandi við heimanetið. Skynjarinn tengist í gegnum Zigbee. Hægt er að fylgjast með og stjórna aðgerðum í appi og virkar…
Ekki til á lager
12.490 kr.Aqara Hub er stjórnstöð fyrir snjallheimilið sem tengist öðrum tækjum í gegnum Zigbee, Aqara fylgihlutir geta þar að leiðandi virkað snurðulaust jafnvel þó að heimanetið þitt sé óstöðugt eða aftengt. Aqara Hub er stjórnstöð sem tengir saman snjallheimilis vörur heimilisins og hjálpar þeim að tala saman. Aqara Hub gerir þér…