Rawbike – Hövding Chief 3 loftpúði

Ekki til á lager

59.990 kr.

  • Loftpúði sem springur út á 0.1 sekúndu við árekstra og föll
  • Loftpúðinn veitir allt að 8x meiri vörn en hefðbundinn reiðhjólahjálmur og ver bæði háls og höfuð
  • Auðveldur og þægilegur í notkun, púðinn er vatsnheldur og snúningshjól aðlagar stærð eftir hentusemi
  • Getur sent tilkynningar á valda tengiliði við árekstur
  • Rafhlaða er endurhlaðanleg með USB-C og dugar í rúmar 8klst af akstri, sendir tilkynningar í síma þegar þarf að hlaða og lætur vita með ljósi og hljóði
  • Hentar fyrir höfuð 52-59cm og háls 34-45cm

Stærðarleiðbeiningar:

Aukahlutir fyrir Rawbike rafmagnshjól

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur á lager

Lýsing

Hövding Chief 3
uppblásanlegur öryggisloftpúði

Öryggispúði sem springur út og veitir fullkomna vörn á háls og höfuð við árekstra og föll. Athugið að loftpúðinn er einnota.

Aukahlutir fyrir Rawbike rafmagnshjól

Loftpúðinn ver háls og höfuð við árekstra og föll. Loftpúðinn veitir allt að áttfalda vörn miðað við hefðbundna reiðhjólahjálma.

Aukahlutir fyrir Rawbike rafmagnshjól

Reiknirit í loftpúðanum les hreyfingar 200 sinnum hverja sekúndu og þenst út á 0.1 sekúndu við árekstur og föll.

Aukahlutir fyrir Rawbike rafmagnshjól

Með BOA kerfinu er hægt að aðlaga stærðina á púðanum eftir hentusemi. Sama hvort þú sért í hettupeysu þá er alltaf þægilegt að hafa Hövding á sér.

Aukahlutir fyrir Rawbike rafmagnshjól

Auðvelt í notkun. Renndu upp Hövding púðanum, smelltu honum í gang og farðu af stað. Hljóð spilast þegar púðinn er orðinn virkur og þá veist þú að þú ert með algjöra vernd.

Aukahlutir fyrir Rawbike rafmagnshjól

Loftpúðinn er endurhlaðanlegur með USB-C snúru. Rafhlaðan dugar í rúmar 8 klst af notkun og lætur vita þegar rafhlaðan er að klárast.

Aukahlutir fyrir Rawbike rafmagnshjól

Hægt að tengja við snjallsíma með Bluetooth. Í gegnum Hövding appið er hægt að senda tilkynningar á valda tengiliði þegar árekstur eða fall verður.

Engin tæknilýsing skráð