- Loftpúði sem springur út á 0.1 sekúndu við árekstra og föll
- Loftpúðinn veitir allt að 8x meiri vörn en hefðbundinn reiðhjólahjálmur og ver bæði háls og höfuð
- Auðveldur og þægilegur í notkun, púðinn er vatsnheldur og snúningshjól aðlagar stærð eftir hentusemi
- Getur sent tilkynningar á valda tengiliði við árekstur
- Rafhlaða er endurhlaðanleg með USB-C og dugar í rúmar 8klst af akstri, sendir tilkynningar í síma þegar þarf að hlaða og lætur vita með ljósi og hljóði
- Hentar fyrir höfuð 52-59cm og háls 34-45cm
Stærðarleiðbeiningar: