Lýsing
Snapdragon® 680
6.71″ skjár
Snapdragon® 680
Örgjörvi sem kemur á óvart
Redmi 10C er keyrður á átta kjarna Snapdragon 680 örgjörva. Þetta hjálpar símanum að vinna hratt og örugglega þrátt fyrir að vera sparsamur á rafhlöðuna.
Framleiðslutækni
Allt að 2.4GHz
Klukkuhraði
5.000mAh rafhlaða
Redmi 10C kemur með stórri rafhlöðu sem dugar þér auðveldlega út daginn svo þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af því að verða batteríslaus.
Styður 18W hraðhleðslu
*10w hleðslukubbur fylgir símanum, 18W kubbur seldur sér
6.71″ skjár


Kröftugur hátalari
Innlifun í bíómyndir og leiki verða enn betri með kröftugum hátalara Redmi 10C
40% meiri kraftur miðað við fyrri kynslóð
50MP aðalmyndavél
Fangaðu augnablikið með minnstu smáatriðum
Með Redmi 10C er hægt að taka faglegar myndir með 50MP aðalmyndavél. Myndirnar verða svo enn betri með aðstoð gervigreindar og 2MP dýptarskynjara.

50MP
Aðalmyndavél

2MP
Dýptarskynjari