Redmi Buds 4 Pro heyrnartól

19.990 kr.

  • Allt að 36klst rafhlöðuending með öskju
  • 5 mín hleðsla gefur 2 klst hlustun
  • 43dB ANC hljóðeinangrun
  • Transparency stilling
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Lýsing

Redmi Buds 4 Pro

Frábær heyrnartól fyrir æfinguna, skrifstofuvinnuna, útihlaupið eða afslöppunina

Hi-Res Audio Wireless
Redmi Buds 4 Pro þráðlaus heyrnartól

Hi-Fi hljóðgæði

Redmi Buds 4 Pro inniheldur nýtt og endurhannað tvöfalt hljóðkerfi. Hljóðkerfið samanstendur af 10mm ál keilu og 6mm títaníum keilu. Saman myndar þetta tvöfalda hljóðkerfi djúpa bassatóna og kristaltær hljómgæði fyrir allar tegundir tónlistar.

Redmi Buds 4 Pro þráðlaus heyrnartól

Betri upplifun

Redmi Buds 4 Pro nýtir sérstakt HRTF hljóðreiknirit sem að líkir eftir raunverulegu hljóði og skilar betri hljóm í eyru.

Eyðir út hljóði í umhverfinu

Allt að 43dB hávaði heyrir sögunni til

Redmi Buds 4 Pro deyfir hljóð út allt að 43dB, eða allt að 99.3% af umhverfishljóðum. Fáðu að njóta tónlistar eða hljóðbók í fullkomnum friði.

Tvær stillingar á transparency mode

Hægt er að fara í þveröfuga átt við hljóðdeyfinguna og heyra í umhverfishljóðum og eiga samtöl án þess að þurfa að taka heyrnartólin út. Hægt er að stilla á raddstyrkingu, þannig þú heyrir ennþá betur í samtölum hvað er verið að segja.

Venjulegt transparency

Noise Cancelling

Raddstyrking

Transparency Mode
Redmi Buds 4 Pro þráðlaus heyrnartól

Skildu vindinn eftir í reyknum

Hvert heyrnartól er innbyggt 3 míkrófónum og vindskjöld sem að minnkar hávaða í rokinu. Í útihlaupum og útiveru útiloka heyrnartólin hávaða í umhverfinu og í símtölum þá heyrir fólk betur í þér, sama hvernig viðrar. Heyrnartólin eru frábær í æfinguna, en þau eru bæði svita og rakavarin með IP54 vörn.

Redmi Buds 4 Pro þráðlaus heyrnartól

36 klukkustundir af stanslausri skemmtun

9 samfleyttar klukkustundir af tónlist á einni hleðslu, sem að dugar í 2-3 maraþon ef þú vilt og nennir. Með snöggri 5 mínútna hleðslu fæst 2 klukkustunda hlustun, þannig engar áhyggjur þarf að hafa ef það gleymist að hlaða heyrnartólin.

9 klukkustundir

Á einni hleðslu

5 mínútur

af hleðslu gefur

2 klukkustundir

af hlustun

Allt að 36 klukkustundir

Heildar rafhlöðuending með hleðsluöskju

Fáguð hönnun
Þægileg í eyru

Redmi Buds 4 Pro skarta nýrri og glæsilegri hönnun sem fellur vel að andliti. Heyrnartólin eru hönnuð með þægindi í fyrirrúmi, en hvert tól vegur aðeins 5 grömm.

Engin tæknilýsing skráð