Mjög sniðug hleðslusnúra frá Xiaomi. Snúran kemur bæði með Micro USB haus og USB-C haus til að hlaða. Þessi snúra hentar vel fyrir þá sem eiga mikið af raftækjum og vilja fækka snúrum í skúffunni hjá sér. Snúran er 1 meter að lengd.
Nillkin hleðslukubbur sem styður við Quick Charge 3.0. Með venjulegu USB tengi. Tæknilegar upplýsingar: Input: 100-240V ~50/60Hz 0.6A Output: 3.6V-6.5V = 3A or 6.5V-9V=2A or 9V-12V = 1.5A