- Sjálftæmingarstöð fyrir Roborock S7 og Roborock S7 MaxV
- Tæmir rykhólf vélarinnar milli þrifa auk þess að hlaða vélina
- Tekur allt að 3L af ryki, eða um.þ.b. 8 vikur af þrifum áður en þarf að tæma stöðina

Roborock Auto-Empty Dock sjálftæmingarstöð
49.990 kr.
Roborock er orðið eitt vinsælasta merkið þegar kemur að ryksuguvélmennum.
Vörunúmer: 41958
Flokkar: Allar vörur, Aukahlutir fyrir ryksugur, Ryksugur og skúringavélar, Ryksuguvélmenni
Merkimiðar: Roborock, Robot ryksuga, robotryksuga, Ryksugu robot, Ryksugur, Ryksugurobot, Ryksuguvélmenni
Brand: Roborock
Lýsing
Sjálftæmingarstöð fyrir Roborock S7 og S7 MaxV
Hleðslustöðin tæmir rykhólf ryksuguvélmennisins sjálfkrafa. Hleðslustöðin getur geymt allt að átta vikur af ryki og óhreinindum og umbreytir heimilisþrifunum!


Átta vikur án þessa að tæma
Hleðslustöðin tæmir rykhólf ryksuguvélmennisins sjálfkrafa. Hleðslustöðin getur geymt allt að átta vikur af ryki og óhreinindum og umbreytir heimilisþrifunum!
Hægt að þvo og endurnýja
Ryksíur að framan og aftan, ásamt rykhólfi er hægt að þrífa og skola með vatni sem bæði lengir endingu þeirra og tryggir betri þrif.


Rafskauta-hreinsiburstar.
Burstar sem eru innbyggðir í botn hleðslustöðvarinnar hreinsa rafskaut ryksuguvélmennisins í hvert skipti sem vélmennið hleður sig. Þetta sparar þér tíma og vinnu í þrifum.
Innbyggð snúrustjórnun.
Rafmagnssnúran passar snyrtilega á bakhlið hleðslustöðvarinnar og minnkar líkur á því að ryksuguvélmennið þitt flækist í snúrunni.

Engin tæknilýsing skráð
Tengdar vörur
Ekki til á lager
239.990 kr.Ryksuguvélmenni
- Allt að 180 mínútna þriftími
- 5.100 Pa sogkraftur
- 400 ml rykhólf
- 200 ml vatnstankur
- VibraRise hljóðbylgjutækni, ReactiveAI 2.0
Hleðslustöð
- 2.500ml rykhólf, um.þ.b. 7 vikur í notkun
- 3.000ml vatnstankur til áfyllingar
- 2.500ml tankur fyrir óhreint vatn
- Þrífur moppuna, fyllir á vatnstankinn og tæmir rykhólfið
- 3.990 kr.
Pakki með vatnssíum í moppuna fyrir Roborock S6/S6 Pure/S5/E5/E4/E3/E2 ryksuguvélmenni, koma 12 stykki í pakka. Með tíma og notkun verða vatnssíurnar skítugar sem hefta vatnsrennsli til moppunnar. Mælt er með því að skipta um vatnssíurnar oftar en ekki eða á 3-6 mánaða fresti (fer eftir notkun).