Roborock Auto-Empty Dock sjálftæmingarstöð

49.990 kr.

  • Sjálftæmingarstöð fyrir Roborock S7 og Roborock S7 MaxV
  • Tæmir rykhólf vélarinnar milli þrifa auk þess að hlaða vélina
  • Tekur allt að 3L af ryki, eða um.þ.b. 8 vikur af þrifum áður en þarf að tæma stöðina

Roborock er orðið eitt vinsælasta merkið þegar kemur að ryksuguvélmennum.

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Lýsing

Sjálftæmingarstöð fyrir Roborock S7 og S7 MaxV

Hleðslustöðin tæmir rykhólf ryksuguvélmennisins sjálfkrafa. Hleðslustöðin getur geymt allt að átta vikur af ryki og óhreinindum og umbreytir heimilisþrifunum!

Átta vikur án þessa að tæma

Hleðslustöðin tæmir rykhólf ryksuguvélmennisins sjálfkrafa. Hleðslustöðin getur geymt allt að átta vikur af ryki og óhreinindum og umbreytir heimilisþrifunum!

Hægt að þvo og endurnýja

Ryksíur að framan og aftan, ásamt rykhólfi er hægt að þrífa og skola með vatni sem bæði lengir endingu þeirra og tryggir betri þrif.
roborock auto-empty
roborock auto-empty station

Rafskauta-hreinsiburstar.

Burstar sem eru innbyggðir í botn hleðslustöðvarinnar hreinsa rafskaut ryksuguvélmennisins í hvert skipti sem vélmennið hleður sig. Þetta sparar þér tíma og vinnu í þrifum.

Innbyggð snúrustjórnun.

Rafmagnssnúran passar snyrtilega á bakhlið hleðslustöðvarinnar og minnkar líkur á því að ryksuguvélmennið þitt flækist í snúrunni.
roborock auto-empty
Engin tæknilýsing skráð