Roborock Q Revo ryksugu- og skúringarvélmenni með fullsjálfvirkri dokku

169.990 kr.

 • Vélmenni sem skúrar einstaklega vel ásamt því að ryksuga
 • 2 skúringarmoppur þrýsta niður og snúast 200x á mínútu
 • Allt að 180 mínútna þriftími
 • 5.500 Pa sogkraftur
 • 350ml rykhólf
 • 350ml vatnstankur (innbyggður í vél)
 • 360° LiDAR rýmisskanni kortleggur heimilið
 • Myndavélakerfi forðast hindranir eins og snúrur og sokka
 • Skúringarmoppur lyftast 7mm þegar farið er yfir teppi
 • Hægt að kortleggja allt að 4 hæðir

Fullsjálfvirk dokka

 • 340×487×561mm
 • 2.7L rykpoki
 • 5L hreinn vatnstankur
 • 5L söfnunartankur fyrir óhreint vatn
 • Þurrkar og þrífur moppurnar
 • Tæmir rykhólf eftir þrif

Roborock er orðið eitt vinsælasta merkið þegar kemur að ryksuguvélmennum.

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Lýsing

Q Revo

Fegurðin liggur í einfaldleikanum

Upplifðu snjallari þrifin á nýjan og einfaldari hátt með Q Revo. Kortlagning, skúring, ryksugun og þrif eru tekin á næsta plan með þessu kröftuga skúringar- og ryksuguvélmenni.

Sjáðu myndbandið

Fullsjálfvirk dokka

Snúningsmoppur sem lyftast

5.500Pa sogkraftur

Snjöll rýmisgreining

Auðveld snjallstýring

Fullsjálfvirk hleðslustöð

Viðhald er leikur einn

Þrífur skúringarmoppurnar svo þú þurfir ekki að gera það

Eftir að Q Revo klárar þrif fer hún aftur í stöðina, í stöðinni er kröftug vatnsbuna sem bleytir í skúringarmoppunum og þær snúast yfir hrjúft yfirborð stöðvarinnar. Affallsvatnið safnast svo fyrir í 5L tanki svo að gólfin þín og skúringarmoppurnar haldist tandurhreinar.

Roborock Q Revo ryksugu- og skúringarvélmenni fæst í Mi búðinni
Roborock Q Revo ryksugu- og skúringarvélmenni fæst í Mi búðinni

Þurrkar moppurnar

Þegar Q Revo fer í stöðina eftir þrif og moppurnar á vélinni eru orðnar hreinar þá fer í gang þurrkun á moppunum. Moppurnar snúast á meðan 45° heitu lofti er blásið á þær til þess að koma í veg fyrir myglu og ólykt.

Tæmir rykhólfið sjálfkrafa

Eftir að Q Revo hefur lokið þrifum tæmir fullsjálfvirka hleðslustöðin rykhólfið á vélinni ásamt því að þrífa aðalburstann. Stöðin getur geymt ryk og drullu í allt að 7 vikur áður en ryksugupoki fyllist.

Roborock Q Revo ryksugu- og skúringarvélmenni fæst í Mi búðinni
Roborock Q Revo ryksugu- og skúringarvélmenni fæst í Mi búðinni

Fyllir á vatnstankinn

Stöðin fyllir á vatnstankinn á ryksuguvélmenninu eftir þörfum og eftir hver þrif. Þannig nær ryksuguvélmennið að skúra yfir stærra svæði eða allt að 400fm án okkar aðkomu.

Auðvelt að þrífa

Auðvelt er að fjarlægja botnplötuna úr hleðslustöðina til að einfalda þrif.

Roborock Q Revo ryksugu- og skúringarvélmenni fæst í Mi búðinni

Viðhald er leikur einn

Snúningsmoppur

Fylgstu með óhreinindunum hverfa

Q Revo ryksugu- og skúringarvélmennið er með tveimur hringlaga skúringarmoppum. Á meðan Q Revo er að þrífa þá snúast skúringarmoppurnar og þrýstast niður í gólfið til að skilja gólfið eftir skínandi fínt.

200RPM

snúningshraði

Roborock Q Revo ryksugu- og skúringarvélmenni fæst í Mi búðinni

Lyftir skúringarmoppunum yfir mottur

Ryksugar og skúrar í einum hvelli

Q Revo skynjar sjálfkrafa þegar hún fer yfir teppi og mottur. Til þess að bleyta ekki í þeim þá lyftast skúringarmoppurnar sjálfkrafa um 7mm svo að það sé hægt að ryksuga og skúra allt rýmið í einu.

Mikilfenglegur sogkraftur

Galdrar rykið í burtu

Q Revo er með gríðarlega kröftugum 5.500Pa sogkrafti sem að skilur ekkert ryk eftir óryksugað

snúningshraði

Roborock Q Revo ryksugu- og skúringarvélmenni fæst í Mi búðinni
Roborock Q Revo ryksugu- og skúringarvélmenni fæst í Mi búðinni

Uppfærður gúmmíbursti

Ryksugar án flækjustiga

Burstinn á Q Revo er allur úr gúmmíi, það tryggir ótrúlega góða og mikla ryksugun og minnkar líkurnar á að hár flækist í kringum burstann.

Forðar sér frá vandræðum

roborock s8 ryksuguvélmenni skúrar og moppar

Reactive 3D myndavélakerfi

Roborock Q Revo er með myndavélakerfi að framanverðu sem sér mögulega aðskotahluti sem gætu orðið í vegi hennar og býr til leið framhjá því svo að hún flækist ekki í t.d sokkum, snúrum eða inniskóm.

roborock s8 ryksuguvélmenni skúrar og moppar
roborock s8 ryksuguvélmenni skúrar og moppar
roborock s8 ryksuguvélmenni skúrar og moppar

PreciSense LiDAR leiðsögn

Finnur alltaf skilvirkustu leiðina

PreciSense LiDAR leiðsögukerfið skannar og kortleggur heimilið til að finna skilvirkustu leiðina fyrir ryksuguvélmennið. Ryksuguvélmennið getur búið til allt að 4 kort fyrir heimili á nokkrum hæðum.

Roborock Q Revo ryksugu- og skúringarvélmenni fæst í Mi búðinni
roborock s8 ryksuguvélmenni skúrar og moppar

Snjalltenging í snjallsíma

Xiaomi home snjallforritið

Kortleggur hraðar, þrífur hraðar

Roborock Q Revo er allt að 6x hraðari að kortleggja rými miðað við eldri kynslóðir og 30% hraðari að þrífa heimilið.

roborock s8 ryksuguvélmenni skúrar og moppar
roborock s8 ryksuguvélmenni skúrar og moppar

Stingur uppá bannsvæðum

Roborock Q Revo kemur með tillögur að bannsvæðum og sýndarveggjum í litlum rýmum þar sem vélmennið gæti átt í hættu að festast.

roborock s8 ryksuguvélmenni skúrar og moppar
roborock s8 ryksuguvélmenni skúrar og moppar

Hannaðu þína rútínu

Hægt er að búa til fjölda af mismunandi rútínum sem ryksuguvélmennið fylgir. Hægt er að stilla mismunandi vatnsmagn og sogkraft eftir rýmum og á hvaða tímum vélin fer af stað.

roborock s8 ryksuguvélmenni skúrar og moppar
roborock s8 ryksuguvélmenni skúrar og moppar

Þrívíddar kortlagning

Roborock Q Revo getur kortlagt heimilið í þrívídd fyrir enn meiri nákvæmni. Þá er líka hægt að bæta húsgögnum inn í snjallforritið til að gera hreingerninguna ennþá skilvirkar og betri.

roborock s8 ryksuguvélmenni skúrar og moppar
roborock s8 ryksuguvélmenni skúrar og moppar
Engin tæknilýsing skráð