Roborock S7+ ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð

Ekki til á lager

169.990 kr.

Ryksuguvélmenni

  • 300 fm þrifflötur
  • 2.500 Pa sogkraftur
  • 470 ml rykhólf
  • 300 ml vatnstankur
  • VibraRise hljóðbylgjutækni

Sjálftæmingarstöð

  • Tæmir rykhólf vélarinnar milli þrifa auk þess að hlaða vélina
  • Tekur allt að 3L af ryki, eða um.þ.b. 8 vikur af þrifum áður en þarf að tæma stöðina

Roborock er orðið eitt vinsælasta merkið þegar kemur að ryksuguvélmennum.

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur á lager

Lýsing

Átta vikur
án þessa að tæma

Hleðslustöðin tæmir rykhólf ryksuguvélmennisins sjálfkrafa. Hleðslustöðin getur geymt allt að átta vikur af ryki og óhreinindum og umbreytir heimilisþrifunum! 

S7

Ryksuguvélmenni með hljóðbylgjutækni frá Roborock

Býr til kort af heimilinu

Roborock S7 notar hárnákvæmt LiDAR leiðsögukerfi til að búa til kort af rýminu sem á að ryksuga og greinir þannig á milli húsgagna, veggja og ólíkra gólfefna. Ryksugan nemur mismunandi tegundir gólfefna með hljóðbylgjum og eykur sogkraftinn sjálfkrafa þegar hún fer yfir teppi eða mjög skítugan flöt. Hægt er að stilla hvort hún ryksugi teppin eða lyfti upp burstanum og sleppi þeim. Ryksugan getur líka blautmoppað gólfin á sama tíma og hún ryksugar þau.

Bursti sem nemur ójöfnur

Ný hönnun á aðalburstanum gerir honum kleift að ná til erfiðu staðanna þar sem hann nemur ójöfnur og aðlagar sig að aðstæðum hverju sinni.

Uppfærður gúmmíbursti

Ný hönnun er á burstanum sem er nú allur úr gúmmíi og er endingarbetri en forverar hans.  Hann er betur í stakk búinn til að koma í veg fyrir hárflækjur á meðan hann ryksugar.

Öflugur sogkraftur

S7 er búin HyperForce ™ sogkerfi frá Roborock og notar 2500 Pa sogkraft til að ná fínu ryki af hörðum gólfum, hári úr teppum og öllu þar á milli.

Þrífur og þrífur og þrífur …

Roborock S7 kemur með 470ml rykhólfi og 300ml vatnstanki sem gerir henni kleift að þrífa lengur á milli þess sem hún er tæmd. 
Rafhlaðan er 5200mAh Li-ion og dugar í allt að þrjá klukkutíma á einni hleðslu.

PreciSense™ LiDAR leiðsögn
Sjálfvirk Herbergisgreining
Scratchsafe™ Dekk og Burstar
Sensient™ Skynjarar
Þrífanleg E118 Loftsía
Reiknirit sem aðlagast aðstæðum
Sjálfvirk áfylling
Barnalæsing
Stöðuljós

Fullkomin stjórn 

Hárnákvæmt LiDAR leiðsögukerfi býr til kort af heimilinu og skiptir því niður eftir herbergjum. 
Hægt er að fylgjast með hvaða leið ryksugan fer og hvaða svæði hún er búin að ryksuga.  Í Xiaomi home snjallforritinu er hægt að velja hvaða svæði hún á að ryksuga og á hvaða tíma. Ryksugan getur þannig séð um þrif á gólfum á meðan þú ert að heiman!  

Bannsvæði

Í Xiaomi home snjallforritinu er hægt að setja inn bannsvæði og ósýnilega veggi og ryksugan lætur þau svæði í friði.
Með Amazon Alexa, Google Home og Siri er hægt að stjórna ryksugunni með röddinni.

Roborock S7 línan

S7 MaxV Ultra
Roborock s7 maxv ultra ryksuguvélmenni

Þrífur moppuna

Fyllir á vatnstankinn 

Tæmir rykhólfið

ReactiveAI 2.0
Skynjar hindranir

VibraRise®
Mopputækni

5.100Pa sogkraftur

S7 MaxV Plus

Tæmir rykhólfið

ReactiveAI 2.0
Skynjar hindranir

VibraRise®
Mopputækni

5.100Pa sogkraftur

S7 MaxV 

ReactiveAI 2.0
Skynjar hindranir

VibraRise®
Mopputækni

5.100Pa sogkraftur

S7 Plus

Tæmir rykhólfið



VibraRise®
Mopputækni

2.500Pa sogkraftur

S7



VibraRise®
Mopputækni

2.500Pa sogkraftur

Engin tæknilýsing skráð

Þér gæti einnig líkað við…

  • 5.490 kr.
    • Moppa á Roborock S8, S7 og S7 MaxV
    • 2 stykki í kassanum
    Setja í körfu
  • 6.990 kr.
    • Sía fyrir rykhólf á Roborock S8, S7 og S7  MaxV
    Setja í körfu
  • 3.990 kr.

    Pakki með vatnssíum í moppuna fyrir Roborock S6/S6 Pure/S5/E5/E4/E3/E2 ryksuguvélmenni, koma 12 stykki í pakka. Með tíma og notkun verða vatnssíurnar skítugar sem hefta vatnsrennsli til moppunnar. Mælt er með því að skipta um vatnssíurnar oftar en ekki eða á 3-6 mánaða fresti (fer eftir notkun).

    Setja í körfu