Lýsing
Viltu hindra það að ryksuguvélmennið þitt fari ekki á ákveðna staði? Þá er þetta lausnin fyrir þig!
Þú leggur einfaldlega þennan borða á gólfið þar sem þú vilt að ryksugan fari ekki. Skynjarar um borð í ryksugunni nema merki frá borðanum sem segir henni hvar hún má ekki fara.
Hægt er að klippa borðan í þá lengd sem þér hentar.
Borðinn er 2m á lengd.