Fyllt dekk (honeycomb) undir allar gerðir af Mi Electric Scooter rafmagnshlaupahjólunum, passa einnig undir flest önnur hlaupahjól með 8.5″ dekkjum. Fylltu dekkin hafa það framyfir slöngu dekk að springa ekki en á móti kemur að þau eru örlítið harðari og dempa þar af leiðandi ekki jafn mikið og slöngu dekkin.
Gúmmíhlíf fyrir bremsuhandfang og hliðarstand sem bæði verndar fyrir hnjaski og gefur betra grip. Passar fyrir flest hlaupahjól (þar á meðal öll hjólin frá Mi Iceland). Hlífin kemur í nokkrum litum.
Aqara hreyfiskynjarann er auðvelt að setja upp hvar sem er á heimilinu. Með skynjaranum fylgir standur sem er hægt að líma á yfirborð og stjórna í hvaða átt skynjara hausinn snýr. Skynjarann er hægt að tengja saman við ýmis snjalltæki og hægt er að búa til alskonar skipanir í Xiaomi…