Lýsing
ARMOR 10 5G
Heimsins fyrsti 5G vinnuþjarkur

IP68/IP69K Vottaður
Ulefone Armor 10 5G stenst allskonar staðla, líkt og IP68 og IP69K. Síminn þolir ryk, drullu og vatn en Armor 10 getur verið undir vatni í 1.5 metrum í allt að 30 mínútur. Til þess að sýna fram á þolgetu símans þá er hann líka prufaður undir 1m af steypu í 24 klukkustundir. Allt þetta tryggir það að Ulefone Armor 10 5G er einn sterkbyggðasti sími sem völ er á í dag.
5800mAh rafhlaða
Með 15W hraðhleðslutækni er sama hvort þú eyðir tíma þínum í að horfa á kvikmyndir, spila leiki, skoða heimskort eða hringja þar sem Ulefone Armor 10 5G kemur til með að veita kraftinn sem þú þarft. Hleðslan getur dugað í allt að 25 daga. Útivistarfólk þarf ekki lengur að hafa áhyggjur af því að batteríið klárist þegar það skellir sér upp á hálendið.
5800mAh rafhlaða
Með 15W hraðhleðslutækni er sama hvort þú eyðir tíma þínum í að horfa á kvikmyndir, spila leiki, skoða heimskort eða hringja þar sem Ulefone Armor 10 5G kemur til með að veita kraftinn sem þú þarft. Hleðslan getur dugað í allt að 25 daga. Útivistarfólk þarf ekki lengur að hafa áhyggjur af því að batteríið klárist þegar það skellir sér upp á hálendið.
Sjáðu heiminn í réttum litum
Sjáðu heiminn í réttum litum
Með Ulefone Armor