Lýsing
Sími sem hentar í allar aðstæður
Yfir og út
Ulefone Armor 3WT er ekki einungis sterkbyggður snjallsími með frábærum eiginleikum, heldur virkar hann líka sem talstöð og drífur allt að 10 kílómetra!

MIL-STD 810G vottun, tilbúinn í hvað sem er

5.7″ FHD+ IPS LCD Skjár

Aflæstu símanum með fingrafari eða andliti

IP68/IP69K vatns- og rykvernd

21MP myndavél sem virkar undir vatni

Hannað með 360° fullri vernd


Taktu símann hvert sem er
Með gríðarstórri 10.300mAh rafhlöðu sem endist þér í meira en 4 daga getur þú tekið símann með hvert sem er án þess að hafa áhyggjur af því að verða batteríslaus. Síminn hefur að geyma öflugan örgjörva, keyrir á Android 9.0 stýrikerfinu og er hinn fullkomni snjallsími fyrir krefjandi aðstæður