Lýsing
Sími fyrir atvinnumenn
Ulefone Armor 7 er hannaður til að vera notaður. Síminn er vatns- og rykheldur en einnig er hann höggheldur og þolir fall, allt að 1.2 metrum og getur verið á kafi í vatni í allt að 30 mínútur. Síminn hentar einstaklega vel fyrir alla þá sem eru í iðnarðarvinnu eða þá sem einfaldlega vilja fá síma sem endist og þolir nánast allt!
24 Klukkustundir
1 Metra undir steypu
30 Mínútur
1.5 metra dýpt
1.2 Metra
Fall vörn



Öflug myndavél
Myndavél Ulefone Armor 7 er öflug 3 linsa vél sem er tilbúinn fyrir allar aðstæður. Myndavélin er útbúin 48MP aðal-linsu sem hentar vel í flestum tilfellum, 2MP macro-linsu og 2MP aðdráttarlinsu.
Framúrskarandi 6.3" skjár
Ulefone Armor 7 er útbúinn glæsilegum 6.3″ FHD+ skjá sem gefur djúpa og nákvæma liti ásamt nákvæmu ljósnæmi. Skjárinn nær 93.9% út í alla kanta og í 1080 x 2340 upplausn.


Öflugur örgjörvi
Ulefone Armor 7 er keyrður áfram af MediaTek – Helio P90 örgjörvanum, sem gefur ekkert eftir þegar kemur að þínum þörfum. Þökk sé átta-kjarna AI örgjörva símans færðu ekki bara mikinn hraða heldur hjálpar hann við myndatöku og gerir 48MP myndavél símans ennþá betri og skilar þér betri ljósmyndum.
Lýstu upp næturskotin þín
Fjögurra LED ljósa flass
Armor 7 kemur með hágæða björtu flassi sem hjálpar til við að skapa hina fullkomnu nætur-ljósmynd.
GPS + Glonass + Beidou + Galileo
Þessi fjögur gervihnattakerfi tryggja þér nákvæmari staðsetningu á leifturhraða! Samvinna þessa kerfa hjálpa þér að rata heim eða á áfangastað þó svo þú sért umkryngdur háhýsum og fjöllum og hentar síminn því einstaklega vel fyrir fjallagarpa.
Nákvæmt, fljótt, öruggt