Lýsing

UleFone Armor 7E
Næsta kynslóð farsíma fyrir iðnaðar- og útivistamanninn.
Einstök hönnun
Armor 7E er hannaður með það eitt í huga að notandinn geti farið áhyggjulaus í hvaða verkefni sem er. Hver einasta skrúfa er umlukin vatnsvörn sem hrindir frá sér jafnvel minnstu ögnum af vatni og ryki. Byggingarefnið er einnig sveigjanlegt svo það þolir meira hnjask en hinn hefðbundni snjallsími.
Svo sker hann sig líka út frá flestum öðrum með fáguðu og snyrtilegu matt-svörtu útliti.
