Lýsing
Sími fyrir atvinnumenn
Ulefone Armor X5 Pro er hannaður til að vera notaður. Síminn er vatns- og rykheldur en einnig er hann höggheldur og þolir fall, allt að 1.2 metrum og getur verið á kafi í vatni í allt að 30 mínútur. Síminn hentar einstaklega vel fyrir alla þá sem eru í iðnarðarvinnu eða þá sem einfaldlega vilja fá síma sem endist og þolir nánast allt!
24 Klukkustundir
1 Metra undir steypu
30 Mínútur
1.5 metra dýpt
1.2 Metra
Fall vörn



Gerður til þess að endast!
Ulefone Armor X5 Pro er IP68/IP69K vatns- og rykvarinn. Einnig þolir hann einstaklega vel högg, titring og há hitastig. Síminn getur verið undir vatni, allt að 1.5 metrum í allt að 30 mínútur. Ulefone Armor X5 Pro þolir líka fall af allt að 1.2 metrum.
Framúrskarandi 5.5" skjár
Ulefone Armor X5 Pro er útbúinn glæsilegum 5.5″ LCD HD+ skjá sem gefur djúpa og nákvæma liti. Skjárinn er í 18:9 stærðarhlutföllum og 720 x 1440 upplausn.


Öflugur örgjörvi
Ulefone Armor X5 Pro er keyrður áfram af Helio A25 átta-kjarna örgjörva, sem gefur ekkert eftir þegar kemur að þínum þörfum. Síminn kemur með 4GB af vinnsluminni og 64GB af geymsluplássi en síminn styður einnig allt að 256GB minniskort, svo þú hafir pláss fyrir öll þín mikilvægustu gögn.
Rahlaða sem þú getur treyst
Ulefone Armor X5 Pro er einnig með endingargóða og áreiðanlega 5000mAh rafhlöðu sem skilar 440 klst (standby) og 25 klst í símtali. Rafhlaðan er alltaf tilbúin þegar þú þarft á henni að halda, hvort sem þú ert í fjallgöngu eða að sinna í verkefnum dagsins.
25klst
Tal tími
9klst
Myndbands áhorf
440klst
Standby tími

Fleiri sniðugir eiginleikar
NFC
Andlitsskanni
Hi-Fi hljóð
Split screen
Dual SIM
GPS + Glonass + Beidou + Galileo
Þessi fjögur gervihnattakerfi tryggja þér nákvæmari staðsetningu á leifturhraða! Samvinna þessa kerfa hjálpa þér að rata heim eða á áfangastað þó svo þú sért umkringdur háhýsum og fjöllum og hentar síminn því einstaklega vel fyrir fjallagarpa.
Nákvæmt, fljótt, öruggt