Lýsing
Stór Léttur Öflugur
Frábær í leikina
Ulefone Note 12P hentar vel í margskonar leiki og vinnslu þökk sé björtum og stórum 6.82″ skjá. Síminn er alltaf til reiðu búinn með risastórri 7.700mAh rafhlöðu, ekki hafa áhyggjur afþví að verða batteríslaus!


Aldrei missa af augnablikinu
Glæsileg 8MP selfie myndavél sér til þess að augnablikið gleymist aldrei. Þrefalt myndavélakerfi er á bakhlið símans, en þar er 13MP aðalmyndavél, 2MP Macro myndavél og 2MP dýptarskynjari fyrir frábærar myndir.
Andlits- og fingrafaraskanni
Ulefone Note 12P aflæsist á augabragði með fingrafaraskanna, eða einfaldlega þegar þú horfir á hann.
SIM kort SIM kort SD kort
Hvað eru mörg kort í því? Síminn bíður uppá að hafa 2 SIM kort (stand-by) auk þess að þú getur stækkað geymsluplássið ennþá meira, með allt að 128GB minniskorti.
GPS+GLONASS+Beidou
Í símanum eru 3 staðsetningarkerfi sem vinna saman við að sýna ótrulega nákvæmna staðsetningu, hvar og hvenær sem er!
