Lýsing
Ótrúlega sniðugur snjall lás sem er fullkominn fyrir þá sem eru komnir með nóg af því að þurfa að muna lykilorð eða burðast með lykla!
Lásinn er lítill og meðferðarlegur en samt sem áður sterkbyggður. Uodi Smart Padlock er með fingrafaraskanna sem virkar hratt og örugglega. Hægt er að vista allt að 20 mismunandi fingraför á lásinn.
Tæknilegar upplýsingar:
Model | YD-K1 |
Material | Zinc alloy |
Function | Luggage Lock |
Battery Size | 100mAh, 1 year standby |
Input | DC 5.0V = 200mA |