Lýsing
Xgimi ELFIN
Gerir litlu hlutina ógleymanlega
Þú getur stjórnað Xgimi Elfin með röddinni einni: Opnaðu forrit, leitaðu eftir bíómyndum eða spilaðu þitt uppáhalds lag, allt með röddinni.
Streymdu myndböndum, leikjum eða heilu bíómyndunum úr símanum með innbygðu Chromecast.
Með innbyggðu AndroidTV 10.0 og Google Play opnast fyrir endalausa möguleikar afþreyingar. Sæktu þín uppáhalds forrit beint í Elfin.
Bjartasti skjávarpinn í sínum stærðarflokki
Elfin er bjartasti skjávarpinn í sínum flokki og skartar ótrúlegri upplausn og hljóði. Skjávarpi í þessari stærð hefur aldrei verið eins öflugur.

2x3W Hátalarar
Öflugt hljóðkerfi í litlum pakkningum, býður uppá djúpan og skýran hljóðheim sem hentar einstaklega vel fyrir bíó sem og tónlist.
Hönnun sem þú munt elska
Mögnuð hönnun Elfin gerir það að verkum að skjávarpann er hægt að taka með sér hvert sem er. Elfin passar í bakpoka og meira að segja stærri veski. Umbreyttu veislunni með því að draga fram Xgimi Elfin.

HDR10
1920*1080 resolution
600-800ANSI lumens
Stærðin skiptir máli
Upplifðu Hollywood heima í stofu, með 200″ skjámynd. Upplifðu kvikmyndir í hárnákvæmri upplausn.
Elfin skjávarpinn skynjar húsgögn og aðra hluti sem gætu skyggt á myndflötin og aðlagar myndina að því.
Finnur út hvar þú vilt hafa myndflötin og kemur honum fyrir í þann ramma sem þú vilt hafa myndina í.
Elfin lagar og réttir myndflötin eftir þínum þörfum, með auto-keystone correction.

Tengi fyrir öll tilefni
Elfin er með allar tengingar sem þú þarft á að halda, þráðlausar og beintengdar. HDMI, USB, Wi-Fi, Bluetooth og 3.5mm jack tengi.