Lýsing
Xgimi MoGo Pro+

Einn snjallasti þráðlausi skjávarpi heims
– Alvöru bíó upplifun með 100+ tommu skjá
– 1080P upplausn, styður 4K
– Vandað hljóð frá Harman-Kardon
– Sjálfvirk keystone Correction og sjálfvirkur fókus
– Innbyggt Android TV kerfi með yfir 5000 forritum
– Speglaðu símann þinn með Chromecast
– Raddstýring með Google Assistant
– Innbyggður standur
– Innbyggð rafhlaða
45° leiðrétting
Xgimi MoGo Pro+ leiðréttir halla og skekkju. Ef þú stillir skjávarpanum upp við hliðina á sófa þá getur hann varpað henni af 45° og leiðrétt myndina svo hún verði bein á veggnum.
Einnig er auðveldara en áður að fá þráðbeinann myndflöt, þökk sé innbyggða standinum sem er staðsettur á botni skjávarpans.