XGIMI X-Desktop stand Pro

19.990 kr.

Á stuttum tíma hefur XGIMI skapað sér sess sem eitt af helstu skjávarpamerkjum heimsins í dag, þekkt fyrir framúrskarandi gæði og notendavæna skjávarpa. XGIMI hefur unnið yfir 40 alþjóðlegra viðurkenninga, þar á meðal EISA Best Buy Projector Award, CES Best Innovation Award, iF Design Award, Red Dot og Good Design Award.

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 249541 Flokkar: , , , Brand:

Lýsing

Fullkominn félagi Xgimi skjávarpa

Einstaklega stílhreinn og sterkbyggður standur fyrir Xgimi skjávarpa. Standurinn er úr sterku áli sem gerir það að verkum að standurinn er mjög stöðugur, sem tryggir betri upplifun þegar horft er á afþreygingu. 

Notaðu skjávarpann hvar sem þú vilt

Þykkur hringlaga álbotn tryggir stöðugleika og eykur rýmiskennd. Standurinn er hannaður til að henta vel í flestum kringumstæðum. 

Virkar með flestum gerðum raftækja

Staðlaður ¼ tommu skrúfgangur, virkar með flestum raftækjum.

Engin tæknilýsing skráð