- 3 stillingar fyrir titring
- 3 nuddhausar
- 2500 högg á mínútu
- Aðlagar hraða útfrá þrýsting
- Allt að 13klst rafhlöðuending
- 2600 mAh rafhlaða
- Stærð og þyngd:
- 101 x 139 x 45mm
- 375gr





Xiaomi Massage Gun Mini nuddbyssa
19.990 kr.
Á lager
Lýsing
Massage Gun Mini nuddbyssa
Smávaxin en öflug nuddbyssa eykur vöðvaendurheimt og minnkar vöðvastress

Létt og meðfærileg hönnun

Aðlagar kraft og hraða eftir þrýsting

Snjall þrýstingsvísir
Allt sem þú vilt í góðri nuddbyssu nema í miklu smærri búning
Xiaomi Mini nuddbyssan hefur allt sem góð nuddbyssa þarf að hafa en kemur því fyrir í örsmáum og léttum búning. Nuddbyssan skynjar hversu miklum þrýsting er beitt og aðlagar kraft og hraða eftir því. Það fylgja með 3 nuddhausar sem henta fyrir mismunandi vöðvahópa og þá er hægt að stilla á milli 3 hraðastillinga eftir hentusemi.


Persónulegur nuddari sem vegur minna en vatnsflaska
Mini nuddbyssan vegur einungis 375gr eða minna en vatnsflaska og hentar því einstaklega í að taka með sér hvert sem er, hvort sem það er uppí vinnu, á ferðalagið, heima eða á æfingu.

Létt og meðfærileg hönnun

Þæginlegt handfang
Bandvefslosun sem minnkar vöðvaþreytu og eykur endurheimt
Burstalaus mótorinn skilar kröftugu nuddi sem losar um spennu og bólgur í vöðvunum. Nuddbyssan getur aukið súrefni í blóðstreyminu á hnitmiðaða vöðvahópa til að hraða endurheimt og minnka harðsperrur.
Háhraðanudd
Djúp slökun
Kraftur


Aðlagar hraða og kraft eftir þrýsting
Mini nuddbyssan er með innbyggða snjallskynjara sem aðlaga högghraða og kraft eftir því hversu fast nuddbyssunni er þrýst niður. Nuddbyssan er með þrýstingsvísi sem hjálpar við að veita réttann þrýsting.

Lár þrýstingur (slökkt á vísi)

Miðlungs þrýstingur

Mikill þrýstingur
Segðu skilið við endalausar endurhlaðanir
Mini nuddbyssan kemur skemmtilega á óvart með stórri og endingarmiklri 2600mAh rafhlöðu. Nuddbyssan dugar í allt að 35 daga þegar hún er notuð í 10 mínútur á dag. Þegar kemur að því að hlaða byssuna er henni stungið í USB-C innstungu.

2600mAh lithium rafhlaða

13klst endingartími

Type-C hleðsla

Tengdar vörur
- 4.990 kr.
Skynjarinn skynjar hitastig, raka og pressu í loftinu. Það þarf enga víra eða snúrur til að setja skynjarann upp heldur tengist hann við stjórnstöð heimilisins (Aqara Hub) og þar að leiðandi við heimanetið. Skynjarinn tengist í gegnum Zigbee. Hægt er að fylgjast með og stjórna aðgerðum í appi og virkar…