Xiaomi Robot Vacuum Mop S10+ ryksuguvélmenni

Nýtt

89.990 kr.

  • Allt að 120 mínútna þriftími
  • 4.000 Pa sogkraftur
  • 450 ml rykhólf, 200ml vatnstankur
  • Tvær hringlaga skúringarmoppur snúast og þrýsta niður í gólf
  • 360° LDS skynjari kortleggur heimilið nákvæmlega
  • Myndavélakerfi að framan forðast aðskotahluti

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Lýsing

Robot Vacuum S10+ ryksuguvélmenni

Ryksugu- og skúringarvélmenni sem kortleggur heimilið á nákvæman og skipulegan hátt með LDS skynjara og myndavélakerfi. Hringlaga snúningsmoppur skúra einstaklega vel.

4.000Pa sogkraftur
Skilur ekkert ryk eftir óryksugað
Skilvirk skúring
Jafnt vatnsflæði, snúningsmoppur þrýstast í gólf
Færri flækjur
3D myndavélakerfi forðast aðskotahluti
Nákvæm kortlagning
360° laser skynjari
Snjöll stjórnun í appi
Vaktaplan, uppskipting rýma og margt fleira

Xiaomi S10+ ryksuguvélmenni

S10+ ryksuguvélmennið frá Xiaomi er með LDS 360° laserskanna ásamt 3D myndavélakerfi sem kortleggur heimilið á nákvæman hátt og forðar vélmenninu frá aðskotahlutum. Þegar heimilið er kortlagt þá ratar ryksuguvélmennið betur um sem skilar sér í hraðari og betri þrifum. Ryksuguvélmennið getur unnið í allt að 120 mínútur við venjulega stillingu á sogkrafti og moppun.
Xiaomi Robot Vacuum S10+ ryksuguvélmenni skúringarvélmenni

Fjölbreyttir möguleikar í þrifum

Með því að tengja S10+ ryksuguvélmennið við Xiaomi Home appið er hægt að stilla þrifaplan og stillingar nákvæmlega eins og maður vill. 

Xiaomi Robot Vacuum S10 ódýrt og gott ryksuguvélmenni sem kortleggur
Aðskilur svæði
Hólfar heimilið sjálfkrafa í herbergi
Xiaomi Robot Vacuum S10 ódýrt og gott ryksuguvélmenni sem kortleggur
Kortleggur mismunandi hæðir
Vistuð kort á mörgum hæðum
Xiaomi Robot Vacuum S10 ódýrt og gott ryksuguvélmenni sem kortleggur
Svæðishreinsun
Veldu það svæði sem þú vilt þrífa
Xiaomi Robot Vacuum S10 ódýrt og gott ryksuguvélmenni sem kortleggur
Sýndarveggir/bannsvæði
Veldu svæði sem ryksugan fer ekki á
Xiaomi Robot Vacuum S10 ódýrt og gott ryksuguvélmenni sem kortleggur
Rýmishreinsun
Veldu það rými sem þú vilt þrífa
Xiaomi Robot Vacuum S10 ódýrt og gott ryksuguvélmenni sem kortleggur
Skýrðu herbergin
Gefðu hverju rými sitt nafn
Xiaomi Robot Vacuum S10+ ryksuguvélmenni skúringarvélmenni

Kröftugur 4.000Pa sogkraftur

S10+ ryksuguvélmennið er með kröftugan 4.000Pa sogkraft sem lætur ekkert ryk eftir óryksugað. Hægt er að stilla á milli 4 sogkraftsstillinga eftir aðstæðum. Silent Mode hentar vel þegar lítið er um ryk og drullu eða þú vilt hafa næði á meðan vélin þrífur. Turbo Mode hentar svo vel þegar mikið ryk og rusl eru á gólfunum.

Rafstýrður vatnstankur og frábær skúring

Vatnstankurinn á S10+ er rafstýrður þannig að hægt er að velja á milli 3 mismunandi stillinga sem stýra hversu mikið vatn er notað í blautmoppun. Þannig er t.d hægt að nota minna vatn á parketi en á flísum. S10+ kemur með tveimur hringlaga skúringarmoppum. Í þrifum snúast moppurnar og vélin þrýstir þeim niður í gólfið. Vélin getur þar af leiðandi skúrað í burtu erfiðari bletti eins og kaffislettur og moldarbletti.

Xiaomi Robot Vacuum S10+ ryksuguvélmenni skúringarvélmenni
Xiaomi Robot Vacuum S10+ ryksuguvélmenni skúringarvélmenni

Bleytir ekki í teppum

Þegar S10+ ryksuguvélmennið er í skúringarham þá passar vélin sig að fara ekki uppá teppi og bleyta í þeim. 

Xiaomi Robot Vacuum S10+ ryksuguvélmenni skúringarvélmenni
Ratar um flókið umhverfi
Minnkar árekstra með því að skanna umhverfið í rauntíma
Xiaomi Robot Vacuum S10 ódýrt og gott ryksuguvélmenni sem kortleggur
Innbyggður fallskynjari
Innyggðir skynjarar koma í veg fyrir að vélin falli niður stiga eða hæðir
Xiaomi Robot Vacuum S10+ ryksuguvélmenni skúringarvélmenni
Missir ekki af blett
Fylgir veggjum og sér til þess að ekkert horn er skilið eftir óryksugað
Engin tæknilýsing skráð