Xiaomi Smart Laser Measure

9.990 kr.

  • Snjallt laser mælitæki
  • Einungis ±3mm skekkjumörk
  • Mælir flatarmál, rúmmál og lengd
  • Vistar allar mælingar í Xiaomi Home appinu
  • 1,23″ LCD skjár og einn hnappur

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Lýsing

Xiaomi Laser mælitæki

Snjallt og handhægt laser mælitæki sem getur mælt herbergi, húsgögn, gluggakarma og lengdina í næsta hús (ef það er eitthvað sem þú vilt vita). Það er ekki bara hárnákvæmt í lengdarmælingum heldur er líka hægt að mæla flatarmál á gólffleti. 

Laser mælitæki

Nákvæmar mælingar með einum smell

Laser mælitækið mælir 0.05-40 metra með einungis ±3mm skekkjumörkum. Það vegur einungis 60 grömm og rafhlaðan dugar í þó nokkrar mælingar! Með því að tengja mælitækið við Xiaomi Home appið í snjallsímanum þínum vistast allar mælingar sem þú gerir svo þú þarft ekki að skrifa þær niður eða mæla aftur og aftur.

  1. Almennar upplýsingar
  2. Measurement Range0.05-40 m
    Minimum Displaying Unit0.001 m
    Measurement Unitm / ft
    Laser Type630-680 nm wavelength
    Display Screen1.23-inch LCD screen
    Bluetooth Transmission DistanceApprox. 8 m (without obstacles)
    Frequency Range2400-2483.5 MHz
    Operating Power0.7 W (Max.)
    Charging TimeApprox. 100 min
    Automatic Turn-off Time180 s
    Automatic Laser Off Time180 s
    Operating Temperature-10 to 50
    Storage Temperature-20 to 60
    Storage Humidity20% -80% RH
    Item Dimensions80 × 35 × 21 mm
    Net WeightApprox. 60 g
    Bluetooth Power8 dBm
    AccuracyClass 2

Þér gæti einnig líkað við…

  • 9.990 kr.

    Stílhrein og fyrirferðalítil borvél sem hlaut iF hönnunarverðlaun Þýskalands fyrir framúrskarandi hönnun. Vélin er með 2000mAh rafhlöðu sem skilar um 180 mismunandi skrúfum á einni hleðslu. Vélin er svo hlaðin með USB-C tengi sem skilar mikilli hleðslu á skömmum tíma. Afkastamikill 5 N.m togkraftur þökk sé öflugum mótor vélarinnar. Hnappur…

    Setja í körfu
  • 29.990 kr.

    Ein snjallasta borvél á markaðnum Með Xiaomi 12V Max Brushless Cordless Drill er auðvelt að skipta á milli stillinga hvort sem þig langar að skrúfa eða bora með honum. Ræður við öll þín verkefni 12V Max Borinn hefur 30 mismunandi stillingar og hægt er að ráða hraða og kraft borsins…

    Setja í körfu
  • 8.490 kr.

    Skrúfjárnasett sem öll heimili ættu að eiga! Þetta skrúfjárnasett kemur í fallegum álboxi sem þægilegt er að ferðast með og passar á sama tíma að allir skrúfjárnabitarnir séu saman á einum og öruggum stað.  Hentar fyrir flest öll heimilstæki svo sem úr, myndavélar, sjónvörp, síma, tölvur og útvörp svo eitthvað…

    Setja í körfu