Yeelight Lightstrip Plus

Ekki til á lager

8.490 kr.

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur á lager

Vörunúmer: s1024 Flokkar: , , Merkimiðar: , Brand:

Yeelight Lightstrip Plus

Skemmtilegur LED ljósborði sem lífgar upp á heimilið. Einfaldur í uppsetningu og óteljandi möguleikar. Það eina sem getur stoppað þig er þitt eigið ímyndunarafl.

Í gegnum snjallforrit getur þú stillt liti og ljósstyrk borðans og er úr ótal mörgum möguleikum að velja. Þú getur bæði valið um fyrirfram gerðar stillingar svo sem sólsetur, sólarupprás, bíómyndakvöld eða næturstilling og líka stillt ljósið algjörlega eftir þínu nefi og eru möguleikarnir endalausir.

LED borðinn styðst einni við snjallheimilis stjórnstöðvar svo sem Google home og Alexu og er því hægt að kveikja og slökkva á borðanum með raddstýringu. Borðinn sjálfur er 2 metrar á lengd en hægt er að kaupa framlengingar borða á hann allt upp í 10 metra.

 

Tæknilegar upplýsingar

 NameYeelight Aurora Lightstrip Plus
Model No.YLDD04YL
Rated Input

100-240V 50/60Hz 0.17A (2m)

100-240V 50/60Hz 0.6A (10m)

Rated Power

7.5W (2m)

24W (10m)

WiFi ConnectionWi-Fi IEEE 802.11 b/g/n 2.4GHz
System SupportAndroid 4.4 or iOS 8.0 or above
Frequency Band2400 MHz – 2482.5MHz

 

Engin tæknilýsing skráð