Aukahlutir fyrir farsíma
15 Products
- 19.990 kr.
Fyrsti 80W þráðlausi hleðslustandurinn frá Xiaomi Færir þig nær framtíðinni Þessi magnaði hleðslustandur getur hlaðið Mi 11 og sambærilega síma með ≈5000mAh rafhlöðu frá 0% upp í 100% á einungis 36 mínútum. Sofðu rótt, þökk sé snjallri viftu Mi 80W þráðlausi hleðslustandurinn er með innbyggðri viftu sem gerir það að…
- 9.990 kr.
Aukahlutur fyrir Ulefone Armor 9 og 9E farsímana. Þessari Endoscope myndavél er hægt að smeygja inn í raflagnir eða pípulagnir og getur verið gífurlega nytsamleg í allskonar iðnaði. Myndavélin tengist inní hlið símans og kemur með nokkrum aukahlutum: 45° spegli, krók og segli, en öllum þessum aukahlutum er hægt að…
- 5.990 kr.
Mi Selfie Stick Tripod er skemmtileg græja og ætti að vera staðalbúnaður allra sem ferðast mikið! Hún er ekki aðeins til þess að taka “sjálfur” heldur er einnig hægt að nota hana sem þrífót. Með fylgir áfestanleg þráðlaus Bluetooth fjarstýring sem hægt er að nota til að taka myndir, handfrjálst.…
Ekki til á lager
4.990 kr.Stílhrein hönnun. Mi 33W hleðslukubburinn hentar vel fyrir flest snjalltæki. Þú getur hlaðið tvö tæki á sama tíma þökk sé tveimur inntökum. Þrátt fyrir mikinn straum og hraða hleðslu þá fer lítið fyrir Mi 33W hleðslukubbnum svo það er þægilegt að taka hann með sér í ferðalög. PD hraðhleðsla. Hleðslukubburinn…