Skemmtileg og ódýr tilbreyting fyrir snjallúr. Hentar vel fyrir þá sem vilja helst ekki þurfa að taka snjallúrið af sér, hvort sem það er verið að fara í fínt boð eða út að skokka. Það er ekkert mál að skipta um ól á úrinu og ólin gjörbreytir útliti úrsins…