Mi Motion-Activated Night Light 2 er, eins og nafnið gefur til kynna, næturljós sem virkjast við hreyfingu. Innbyggt í ljósinu eru hreyfiskynjarar sem nema hreyfingu á 120 gráðu-sviði. Ljósið festist með segli á stand sem festur er á svæðið sem þú vilt setja ljósið á og er þar að leiðandi…