Search
Search

Grænum saman!

Komdu með gamla símann, snjallúrið, spjaldtölvuna eða fartölvuna í Mi búðina og við kaupum tækið af þér. Þú færð inneign upp í nýtt tæki og við komum því gamla í endurnýtingu eða endurvinnslu. 

Græðum saman!

Ferlið er einfalt.
1. Þú kemur með gamla tækið þitt í verslun Mi búðarinnar. Athugið að tækið þarf að vera hlaðið svo að við getum metið það. Ef það er ekki hægt að hlaða tækið þá er samt ennþá hægt að koma með það í endurvinnslu
2. Tækið fer í gegnum mat til að sjá hversu mikið þú færð fyrir það
3. Við kaupum tækið af þér og þú færð inneignarnótu í Mi búðina sem rennur aldrei út

Mi búðin x Foxway

Mi búðin gefur tækjunum nýtt líf í samstarfi við Foxway. Foxway er leiðandi fyrirtæki í endurvinnslu og endurnýtingu raftækja og hefur verið það allt frá stofnun þess árið 2009. 
Gömul tæki eru endurunnin eða endurnýtt. Þau tæki sem er ekki hægt að laga og endurnýta eru notuð í varahluti og/eða sett í endurvinnslu.