Verkfæri

    13 Products

    • 33.990 kr.
      • 20 bör/290 psi þrýstingur
      • 200 lítrar á klukkustund
      • Endurhlaðanleg rafhlaða, endist í allt að 45mín
      • 5 mismunandi stútar
      Setja í körfu
    • 29.990 kr.

      Ein snjallasta borvél á markaðnum Með Xiaomi 12V Max Brushless Cordless Drill er auðvelt að skipta á milli stillinga hvort sem þig langar að skrúfa eða bora með honum. Ræður við öll þín verkefni 12V Max Borinn hefur 30 mismunandi stillingar og hægt er að ráða hraða og kraft borsins…

      Setja í körfu
    • Ekki til á lager
      9.990 kr.
      • Endurhlaðanlegt skrúfjárn
      • 800 skrúfanir á einni hleðslu
      • 25 bitar í fallegri stál öskju með segulloki
      • 3 stillingar á togi (e. torque) hámark 4 N.m.
      • Innbyggt ljós og USB-C hleðsla
      Frekari upplýsingar
    • 9.990 kr.
      • Endurhlaðanlegt skrúfjárn
      • Yfir 400 skrúfanir á einni hleðslu
      • 24 bitar í fallegri stál öskju
      • 2 stillingar á togi (e. torque)
      Setja í körfu
    • 9.990 kr.
      • Snjallt laser mælitæki
      • Einungis ±3mm skekkjumörk
      • Mælir flatarmál, rúmmál og lengd
      • Vistar allar mælingar í Xiaomi Home appinu
      • 1,23″ LCD skjár og einn hnappur
      Setja í körfu
    • 9.990 kr.

      Stílhrein og fyrirferðalítil borvél sem hlaut iF hönnunarverðlaun Þýskalands fyrir framúrskarandi hönnun. Vélin er með 2000mAh rafhlöðu sem skilar um 180 mismunandi skrúfum á einni hleðslu. Vélin er svo hlaðin með USB-C tengi sem skilar mikilli hleðslu á skömmum tíma. Afkastamikill 5 N.m togkraftur þökk sé öflugum mótor vélarinnar. Hnappur…

      Setja í körfu
    • 9.490 kr.
      • Létt og örugg límbyssa
      • Endurhlaðanleg rafhlaða
      • 7x125mm límsautar, 10stk fylgja með
      • Aðeins 30 sekúndur að hita sig upp
      Setja í körfu
    • Ekki til á lager
      6.990 kr.

      16 bita skrúfjárn með skralli Mi 16-in-1 Ratchet Screwdriver er bráðsnjallt skrúfjárn með hirslu sem geymir 16 algengustu skrúfbitana. Skrúfjárnið er með skralli og auðvelt er að stilla hvort það skralli til hægri eða vinstri eða festa skrallið. Skrúfjárnið er gert úr sterku og endingargóðu stáli og herðir allt að…

      Frekari upplýsingar
    • 6.990 kr.

      Skrúfjárnasett sem öll heimili ættu að eiga! Þetta skrúfjárnasett kemur í fallegum álboxi sem þægilegt er að ferðast með og passar á sama tíma að allir skrúfjárnabitarnir séu saman á einum og öruggum stað. Hentar fyrir flest öll heimilstæki svo sem úr, myndavélar, sjónvörp, síma, tölvur og útvörp svo eitthvað…

      Setja í körfu
    • 4.690 kr.
      • Sjálflæsandi málband, málband dregst ekki sjálfkrafa inn
      • 3 metrar að lengd
      • Skýrar tvöfaldar merkingar
      • Vatns- og höggvarið
      • Hnappur til að draga inn málband
      Setja í körfu
    • 2.490 kr.
      • Aukalímstautar fyrir HOTO límbyssu
      • Inniheldur 10x glær og 10x lituð
      • 125mm á lengd og 7mm að breidd
      • Passar í margar aðrar límbyssur
      Setja í körfu
    • 990 kr.
      Setja í körfu
    • 990 kr.
      • 4 AA rafhlöður
      Setja í körfu