Verkfæri
13 Products
- 9.990 kr.
Stílhrein og fyrirferðalítil borvél sem hlaut iF hönnunarverðlaun Þýskalands fyrir framúrskarandi hönnun. Vélin er með 2000mAh rafhlöðu sem skilar um 180 mismunandi skrúfum á einni hleðslu. Vélin er svo hlaðin með USB-C tengi sem skilar mikilli hleðslu á skömmum tíma. Afkastamikill 5 N.m togkraftur þökk sé öflugum mótor vélarinnar. Hnappur…
Ekki til á lager
6.990 kr.16 bita skrúfjárn með skralli Mi 16-in-1 Ratchet Screwdriver er bráðsnjallt skrúfjárn með hirslu sem geymir 16 algengustu skrúfbitana. Skrúfjárnið er með skralli og auðvelt er að stilla hvort það skralli til hægri eða vinstri eða festa skrallið. Skrúfjárnið er gert úr sterku og endingargóðu stáli og herðir allt að…
- 6.990 kr.
Skrúfjárnasett sem öll heimili ættu að eiga! Þetta skrúfjárnasett kemur í fallegum álboxi sem þægilegt er að ferðast með og passar á sama tíma að allir skrúfjárnabitarnir séu saman á einum og öruggum stað. Hentar fyrir flest öll heimilstæki svo sem úr, myndavélar, sjónvörp, síma, tölvur og útvörp svo eitthvað…