Myndavélar og skynjarar
47 Products
- 29.990 kr.
- Aqara snjalldyrabjalla
- IPX3
- Hægt að beintengja við rafmagn eða láta ganga á rafhlöðum
- Rafhlöður duga í allt að 4 mánuði á sparnaðarstillingu*
- Tvíhliða samtöl, getur talað í síma og það berst í dyrabjölluna
- 7 daga frí skýgeymsla, 6 sekúndna upptökur í senn
- Hægt að hafa 512GB SD kort fyrir 24/7 upptökur
- Gervigreind þekkir hver er við dyrnar
- 162 gráður, HD upplausn, nætursjón
- 15.990 kr.
Viðveruskynjari frá Aqara sem er hægt að gera ótrulega snjalla hluti með
- Stærð: 64 × 64 × 29.5 mm
- IPX5 rakavarið
- Greinir nærveru eða fjarveru fólks, föll, inn- og útgöngur, nálgun og fjarlægingu, lýsingu og rauntíma skynjun margra persóna og svæðisstillingar
- Greinir allt að 5 persónur
- Tengist beint með WiFi, þarf ekki stjórnstöð
- 13.990 kr.
- 1080P upplausn með 940nm nætursjón, 146° víðlinsa
- Hreyfiskynjari, hljóðnemi og hátalari fyrir tvíhliða samtöl
- Styður HomeKit, Alexa, Google og IFTT
- Kemur á sterkum segulfæti sem hægt er að koma fyrir á fjölda staða
- Tekur allt að 512GB SD kort og stækkanlegri skýjageymslu
- Virkar sem stjórnstöð fyrir allt að 128 Aqara skynjara og önnur Zigbee 3.0 tæki
- 12.490 kr.
Aqara Hub er stjórnstöð fyrir snjallheimilið sem tengist öðrum tækjum í gegnum Zigbee, Aqara fylgihlutir geta þar að leiðandi virkað snurðulaust jafnvel þó að heimanetið þitt sé óstöðugt eða aftengt. Aqara Hub er stjórnstöð sem tengir saman snjallheimilis vörur heimilisins og hjálpar þeim að tala saman. Aqara Hub gerir þér…
Ekki til á lager
11.990 kr.Aqara Zigbee 3.0 ofnastillir, mun styðja við Matter. Hægt að stýra hita í ofn á upplýstum skjá eða með Aqara appinu.
- Auðvelt í uppsetningu, passar á flesta ofna með millistykkjum sem fylgja
- Þarfnast Aqara Zigbee stjórnstöðvar
- Hægt að tengja við Aqara hita- og rakamæli og önnur Aqara tæki
- 1 árs rafhlöðuending (2x AA)
- Barnalæsing
- 9.790 kr.
Aqara Smart Wall Switch H1 Sniðug lausn fyrir þá sem vilja snjallvæða ljósastýringuna heima hjá sér. Aqara Smart Wall Switch H1 festist beint í veggdós og þarf því ekki bora sérstaklega fyrir hnappnum. Snjöll tenging Hnappurinn notast við Zigbee 3.0 og virkar því með flestum snjallheimilis-kerfum, þar á meðal Aqara…
- 8.990 kr.
Aqara Smart Wall Switch H1 Sniðug lausn fyrir þá sem vilja snjallvæða ljósastýringuna heima hjá sér. Aqara Smart Wall Switch H1 festist beint í veggdós og þarf því ekki bora sérstaklega fyrir hnappnum. Snjöll tenging Hnappurinn notast við Zigbee 3.0 og virkar því með flestum snjallheimilis-kerfum, þar á meðal Aqara…
- 8.990 kr.
Aqara Smart Wall Switch H1 Sniðug lausn fyrir þá sem vilja snjallvæða ljósastýringuna heima hjá sér. Aqara Smart Wall Switch H1 festist beint í veggdós og þarf því ekki bora sérstaklega fyrir hnappnum. Snjöll tenging Hnappurinn notast við Zigbee 3.0 og virkar því með flestum snjallheimilis-kerfum, þar á meðal Aqara…
- 8.590 kr.
Aqara Smart Wall Switch H1 Sniðug lausn fyrir þá sem vilja snjallvæða ljósastýringuna heima hjá sér. Aqara Smart Wall Switch H1 festist beint í veggdós og þarf því ekki bora sérstaklega fyrir hnappnum. Snjöll tenging Hnappurinn notast við Zigbee 3.0 og virkar því með flestum snjallheimilis-kerfum, þar á meðal Aqara…
- 5.990 kr.
Umbreyttu heimilistækjunum þínum Aqara Smart Plug getur auðveldlega breytt hefðbundnum heimilistækjum í snjalltæki. Fjölmargir snjallar senur og skipanir eru í boði þegar innstungan vinnur með öðrum Aqara snjalltækjum. Fullkomin stjórn með símanum Gleymdirðu að slökkva á viftunni þegar þú fórst að heiman? Með Aqara Home eða Mi Home snjallforritinu…
- 4.990 kr.
Aqara Vibration Sensor skynjar þegar titringur, halli eða fall greinist og sendir tilkynningu í heima miðstöðina (Aqara Hub) og sendir tilkynningu í símann þinn. Skynjarinn skynjar eftirfarandi þrjá hluti: Titring, halla og fall og er því tilvalin viðbót í öryggistæki heimilisins og á heima á öllum nútíma snjallheimilum. Aqara titringsskynjari…
- 4.990 kr.
Skynjarinn skynjar hitastig, raka og pressu í loftinu. Það þarf enga víra eða snúrur til að setja skynjarann upp heldur tengist hann við stjórnstöð heimilisins (Aqara Hub) og þar að leiðandi við heimanetið. Skynjarinn tengist í gegnum Zigbee. Hægt er að fylgjast með og stjórna aðgerðum í appi og virkar…
- 2.990 kr.
Auktu öryggi og snjallvæðingu heimilisins á auðveldan hátt með nýjum og endurbættum hurða- og gluggaskynjara frá Xiaomi Nákvæmar upplýsingar um stöðuna beint í símann Hurða- og gluggaskynjarinn sendir þér upplýsingar í rauntíma í gegnum Xiaomi Home appið. Þú færð tilkynningar þegar hurðir eða gluggar eru opnaðir Ljósskynjari til að auka…
- 2.990 kr.
Mi Motion Sensor Auka hreyfiskynjari til þess að bæta við Mi Smart Sensor Set. Skynjarinn nemur hreyfingu í allt að 7m fjarlægð og virkar í -10°C til 45°C hita. Rafhlaða fylgir með og endist í allt að 2 ár í venjulegri notkun. Með Xiaomi Home snjallforritinu getur þú snjallvætt heimilið og…