60 Products
Nýtt
64.990 kr.Formovie P1 laser vasaskjávarpi Einn þynnsti ALPD® snjall laser skjávarpinn Þitt færanlega kvikmyndahús, fyrirferðalítill og stórglæsilegur Allt að 100″ stór mynd ALPD® ljósgjafi 800 ANSI lumen Lóðrétt hornleiðrétting Þráðlaus skjávörpun Deyft ljósendurkast USB-C hleðslutengi Innbyggðir hátalarar Allt að 100″ skjár Auðvelt er að stilla skjávarpann af svo að myndin sé…
- 19.990 kr.
Færanlegur skjávarpastandur frá XGIMI 360° snúningsgeta 45° hallageta 5kg hámarks burðargeta (með framlengingu) 795mm hámarks framlenging Passar með: Horizon Pro, Horizon, Elfin, Halo, Halo+, MoGo Pro+ Tvöfaldur skjávarpastandur Skjávarpastandurinn er einstaklegur meðfærilegur, hægt er að hækka, lækka og halla standinum að vild. Með standinum kemur auka þrífótur sem smellt er…
- 19.990 kr.
Svo miklu miklu meira en bara penni. Fullkomni félagi Xiaomi Pad 5 Xiaomi Smart Pen er létturog þægilegur í hendi Þegar penninn er seglaður á hlið spjaldtölvunnar þá er hann einungis 18 mínútur að hlaðast að fullu. 18 min Fullhlaðinn Ein hleðsla dugir fyrir allt að 8 klukkustundum af stanslausri…
- 19.990 kr.
Fullkominn félagi Xgimi skjávarpa Einstaklega stílhreinn og sterkbyggður standur fyrir Xgimi skjávarpa. Standurinn er úr sterku áli sem gerir það að verkum að standurinn er mjög stöðugur, sem tryggir betri upplifun þegar horft er á afþreygingu. Notaðu skjávarpann hvar sem þú vilt Þykkur hringlaga álbotn tryggir stöðugleika og eykur rýmiskennd.…
- 14.990 kr.
Mi True Wireless Earphones 2s Alhliða uppfærsla. Snjöll og virkilega þráðlaus Sterk tenging | 24-klst rafhlöðu ending | Þráðlaus hleðsla | Samtaka tenging á milli heyrnatólanna Binaural samstillt tenging Lengri ending á stakri hleðslu borið saman við eldri kynslóðir Betri rafhlöðuending heldur en í eldri útgáfum Endurbætt tenging Uppfærð snjall-flaga Mi…
- 14.990 kr.
Úr miklu að velja! Stílhrein, hvít hönnun Mi Smart Clock gerir það að verkum að klukkan passar vel inná flest heimili. Þú getur valið úr 10 mismunandi úraskífum og fundið það útlit sem hentar þér best! Vertu upplýst/ur Mi Smart Clock veitir þér allar mikilvægustu upplýsingarnar á augabragði. Með hjálp…
- 12.990 kr.
Mi Smart Speaker Þessi bráðsnjalli hátalari er ekki bara fallegur heldur gífurlega öflugur! Mi Smart Speaker er snjallhátalari sem tengist við Google Assistant. Þú getur auðveldlega spilað þína uppáhalds tónlist, hækkað og lækkað, og nálgast upplýsingar um lagið sem þú ert að hlusta á. Þú getur líka stjórnað snjalltækjum heimilisins…