102 Products
- 69.990 kr.
- Bráðsnjall linsusjónauki notar snjallsíma eða aðra skjái til að sýna mynd í stað hefðbundins augnglers
- 82 mm ljósop
- 500 mm brennivídd
- f/6.1, 4x digital zoom
- Lóðstillt sjónaukastæði
- Taska og símahaldari fylgir
- Myndatökueining með Sony-CMOS skynjara endist í allt að 120 mínútur á einni hleðslu
- Stærð og þyngd:
- 688x410x197mm
- 3.4kg
Ekki til á lager
39.990 kr.Ferðastu með stíl! Ótrúlega sterkbyggð og stílhrein ferðataska sem passar í handfarangurshólf í flugvélum. Mi Metal carry-on Luggage er ótrúlega sterkbyggð ferðataska sem er búin mörgum sniðugum eiginleikum, eins og, TSA-samþykktum lás og fjögur hjól sem öll snúast 360°. Lásinn er hannaður svo að vopnaleit Bandaríkjanna geti opnað töskuna þína…
- 29.990 kr.
- Staðsetningartæki og FOB lykill
- Gengur fyrir 2x rafhlöðum, dugar í allt að 12 mánuði
- MoniMoto appið sýnir GPS staðsetningu tækisins og rafhlöðustöðu
- Innbyggt eSIM tengist sjálfkrafa við 2G/3G/LTE farsímanet
- 2 mánuðir af frírri áskrift, hægt að endurnýja árlega eftir það í appinu
- Símhringing ef staðsetningartæki er hreyft og FOB lykill er ekki nálægt
Ekki til á lager
29.990 kr.- Aqara snjalldyrabjalla
- IPX3
- Hægt að beintengja við rafmagn eða láta ganga á rafhlöðum
- Rafhlöður duga í allt að 4 mánuði á sparnaðarstillingu*
- Tvíhliða samtöl, getur talað í síma og það berst í dyrabjölluna
- 7 daga frí skýgeymsla, 6 sekúndna upptökur í senn
- Hægt að hafa 512GB SD kort fyrir 24/7 upptökur
- Gervigreind þekkir hver er við dyrnar
- 162 gráður, HD upplausn, nætursjón
- 24.990 kr.
Þrír hausar fyrir djúpnudd eða slökun Kúluhausinn er bestur fyrir stærri vöðva eins og læri, kálfa, bak og handleggi. Flati hausinn er góður fyrir slakandi nudd og hentar fyrir alla vöðva. Mjói hausinn er fyrir djúpnudd og gerir manni kleift að nudda staði á nákvæmari hátt. Þrjár hraðastillingar Hægt er…
Ekki til á lager
19.990 kr.- Ný leið til að finna týnda hluti
- Útskiptanleg CR2032 hnapparafhlaða dugar í rúmlega ár
- Hægt að setja á rafmagnshlaupahjól og rafhjól
- 4 stk í pakka
- Hægt að kaupa 1stk hér
- 14.990 kr.
- Snjöll smásjá frá BeaverLAB
- 12cm á hæð og vegur 160gr
- Tengist með Wi-Fi í síma, spjaldtölvur eða skjái
- 400x stækkun
- Endurhlaðanleg með USB-C snúru
- ATH. smásjáarstandur og ævintýrasett fylgir ekki með, eingöngu smásjáin sjálf
- Hægt að skoða settið hér
- 14.990 kr.
Mi City Backpack 2 bakpoki og fartölvutaska Mi City Backpack 2 er stílhreinn og fallegur bakpoki með fjórum geymslu hólfum. Bakpokinn er sérstaklega hannaður til að þú getir burðast með hann allan daginn án þess að hann hafi slæm áhrif á líkamsstöðu. Ólarnar eru filltar með EPE froðu sem eykur…
- 11.990 kr.
Aqara Zigbee 3.0 ofnastillir, mun styðja við Matter. Hægt að stýra hita í ofn á upplýstum skjá eða með Aqara appinu.
- Auðvelt í uppsetningu, passar á flesta ofna með millistykkjum sem fylgja
- Þarfnast Aqara Zigbee stjórnstöðvar
- Hægt að tengja við Aqara hita- og rakamæli og önnur Aqara tæki
- 1 árs rafhlöðuending (2x AA)
- Barnalæsing
- 11.990 kr.
Xiaomi Commuter Backpack fartölvutaska Bakpokinn er ótrúlega rúmgóður og með þægilegum hólfum fyrir hlutina þína, en hann rúmar allt að 15.6″ fartölvu. Bakpokinn er einnig frábær í ferðalagið, en hann er vatnsfráhrindandi, með öruggum hólfum frá lævísum höndum, teygjanlegum hliðarhólfum fyrir vatnsbrúsann og festist þægilega á handföng ferðataskna.
Nýtt
9.990 kr.- Hámark 150 psi, stoppar að pumpa þegar psi markmiði er náð
- Lithium rafhlaða dugar í yfir 60 rafmagnshlaupahjóladekk, 2 bíldekk frá 0 psi
- Endurhlaðanlegt með USB-C og vegur einungis 490gr
- 6 stillingar fyrir mismunandi pumpun
- Aukahlutir sem fylgja:
- Boltapumpunál
- Presta Valve
- Schrader Valve
- Geymslupoki
- Hleðslusnúra