Aqara Cube

4.990 kr.

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Vörunúmer: S1048 Flokkar: , , , , Merkimiðar: , Brand:

Lýsing

Aqara Cube er snjall-kassi sem þú getur notað til að stjórna snjall græjum heimilisins. Þessi öfluga græja býr yfir ótal möguleikum og er hægt að forrita til að gera ýmsa hluti. Sem dæmi væri hægt að stilla hann þannig að ef ég honum er snúið á vinstri hliðina þá kveikna ljósin svo ef að ég sný honum til baka á upprunalegu hliðina þá slökknar á þeim. Þá er hægt að taka þetta ennþá lengra og stilla hann þannig að ef maður bankar honum tvisvar á borð þá fara græjurnar í gang og ef maður hristir kubbinn þá fer öryggiskerfið og glugga- og hurðarskynjararnir í gang og ljósin slökkna. 

Kubburinn tengist yfir Zigbee og þarf því að tengja hann við stjórnstöð. Það er að sjálfsögðu hægt að tengja Aqara Cube við Mi Smart Hub og þar að leiðandi við Xiaomi Home appið. 

Annars segir vinur okkar Vik frá Xiaomify best frá þessu: 

Tæknilegar upplýsingar: 

Model
 MFKZQ01LM
Wireless Protocol Zigbee
Battery
 CR2450
Dimensions 45 × 45 × 45 mm
Operating Temperature -10°C to 50°C
Operating Humidity 0 – 90 % RH, no condensation. 
In the box Aqara Cube x 1, Metal strip x 1, Quick Start Guide x 1.
Engin tæknilýsing skráð