- Mælir magn hættulegra VOC-einda í loftinu
- Mælir einnig hita- og rakastig
- Tengist við Aqara Zigbee 3.0 stjórnstöð
- Auðvelt í uppsetningu, festist á segli
- Rafhlaða dugar í allt að 1 ár


Aqara TVOC Air Quality Monitor
7.990 kr.
Á lager
Lýsing
Fyrir hin fullkomnu loftgæði
Loftgæði hafa gríðarlega áhrif á heilsu okkar. TVOC skynjarinn nemur magn hættulegra loftagna sem koma frá hreinsispreyjum, húsgögnum, leikföngum og öðrum hlutum á heimilinu. Skynjarinn sýnir einnig hita- og rakastig. Hægt er að fá rauntíma upplýsingar um loftgæðin með tengingu í snjallsíma eða á skjá tækisins.


Aukin heilsa á sjálfvirkann hátt
Hægt er að snjallvæða loftgæðin á heimilinu með aðstoð TVOC skynjarans. Í gegnum Aqara appið er til dæmis hægt að kveikja á viftu eða lofthreinsitæki með aðstoð snjallinnstungu þegar loftgæðin eru ábótavön. Hægt er að tengja TVOC skynjarann við HomeKit, Amazon Alexu og Google assistant svo fátt eitt sé nefnt og nýta þannig raddstýringu til þess að fá upplýsingar um loftgæðin á heimilinu.
Tengdar vörur
- 4.990 kr.
Aqara Vibration Sensor skynjar þegar titringur, halli eða fall greinist og sendir tilkynningu í heima miðstöðina (Aqara Hub) og sendir tilkynningu í símann þinn. Skynjarinn skynjar eftirfarandi þrjá hluti: Titring, halla og fall og er því tilvalin viðbót í öryggistæki heimilisins og á heima á öllum nútíma snjallheimilum. Aqara titringsskynjari…
- 12.490 kr.
Aqara Hub er stjórnstöð fyrir snjallheimilið sem tengist öðrum tækjum í gegnum Zigbee, Aqara fylgihlutir geta þar að leiðandi virkað snurðulaust jafnvel þó að heimanetið þitt sé óstöðugt eða aftengt. Aqara Hub er stjórnstöð sem tengir saman snjallheimilis vörur heimilisins og hjálpar þeim að tala saman. Aqara Hub gerir þér…