Aqara Water Leak Sensor er skynjari sem nemur vatnsleka, eins og nafnið gefur til kynna en hann tengist við Xiaomi Home appið. Ef að skynjarinn nemur að vatn fer yfir 0.55mm þá sendir hann tilkynningu í appið og lætur þig vita. Uppsetningin í appinu er mjög einföld og forritið leiðir þig…
Aqara hreyfiskynjarann er auðvelt að setja upp hvar sem er á heimilinu. Með skynjaranum fylgir standur sem er hægt að líma á yfirborð og stjórna í hvaða átt skynjara hausinn snýr. Skynjarann er hægt að tengja saman við ýmis snjalltæki og hægt er að búa til alskonar skipanir í Xiaomi…
Stórsniðugt tól í eldhúsið eða þvottahúsið. Þessi stútur gerir þér kleift að þurfa ekki að skrúfa fyrir vatnið í hvert skipti og fría hendurnar um leið. Automatic Water Saver Tap er ekki bara hentug og þægileg lausn fyrir heimilið heldur líka sparnaðarsöm þar sem þú notar bara það magn af…