Fartölvuermi fyrir fartölvur allt að 13.3″. Horn ermarinnar eru klædd sterku efni sem hjálpar til við að verja tölvuna og sjálf ermin er úr sterku rispufríu efni.
Eins og nafnið gefur til kynna er Aqara Window & Door sensor skynjari sem skynjar það ef að gluggi eða hurð eru opnuð. Auðvelt er að setja skynjarann upp þar sem hann límist á þá staði sem þú hyggst setja skynjarann upp. Það er líka hægt að nota skynjarana á…