Eins og nafnið gefur til kynna er Aqara Window & Door sensor skynjari sem skynjar það ef að gluggi eða hurð eru opnuð. Auðvelt er að setja skynjarann upp þar sem hann límist á þá staði sem þú hyggst setja skynjarann upp. Það er líka hægt að nota skynjarana á…
Fyllt dekk (honeycomb) undir allar gerðir af Mi Electric Scooter rafmagnshlaupahjólunum, passa einnig undir flest önnur hlaupahjól með 8.5″ dekkjum. Fylltu dekkin hafa það framyfir slöngu dekk að springa ekki en á móti kemur að þau eru örlítið harðari og dempa þar af leiðandi ekki jafn mikið og slöngu dekkin.