Til þess að opna lásinn er einfaldlega fingurinn notaður og lásinn skannar fingrafar notanda. Skanninn virkar einstaklega hratt og aflæsir á aðeins 0.55 sekúndum. Rafhlaða í lásnum endist allt að 12 mánuði og varar lásinn við þegar rafhlaðan er komin niður fyrir 15%. Ef lásinn gleymist of lengi og…
Aqara Water Leak Sensor er skynjari sem nemur vatnsleka, eins og nafnið gefur til kynna en hann tengist við Xiaomi Home appið. Ef að skynjarinn nemur að vatn fer yfir 0.55mm þá sendir hann tilkynningu í appið og lætur þig vita. Uppsetningin í appinu er mjög einföld og forritið leiðir þig…