- Hækkanlegur standur undir fartölvur og tölvuskjái
- Hægt að hækka frá 11-18cm
- Burðargeta 15kg
- Breidd: 22.8cm Lengd: 29cm
- Rúmlega 14.5″ frá horni til horns
Lýsing
Hækkanlegur standur undir tölvuskjái og fartölvur
Sterkbyggður standur sem er hægt að hækka og lækka eftir þörfum. Standurinn getur hjálpað til við að halda vinnuaðstöðunni í hárréttri hæð og vernda þannig háls og bak við lengri setur.


Flöturinn er rúmlega 14.5″ frá horni til horns og hægt er að hækka standinn frá 11-18cm
Standurinn er með burðargetu allt að 15kg. Hann helst einstaklega stöðugur sama í hvaða hæð hann er stilltur.

Engin tæknilýsing skráð
Tengdar vörur
- 5.990 kr.
Umbreyttu heimilistækjunum þínum Aqara Smart Plug getur auðveldlega breytt hefðbundnum heimilistækjum í snjalltæki. Fjölmargir snjallar senur og skipanir eru í boði þegar innstungan vinnur með öðrum Aqara snjalltækjum. Fullkomin stjórn með símanum Gleymdirðu að slökkva á viftunni þegar þú fórst að heiman? Með Aqara Home eða Mi Home snjallforritinu…