Í HOTO Tool Set færðu flest öll verkfæri sem að þú þarft. Í kassunum má finna hamar sem hægt er að breyta í gúmmíhamar, rafmagnsskrúfjárn með 10 skrúfbitum, spóatöng, sjálflæsandi málband og skiptilykil.
Skrúfjárn með rafhlöðu
HOTO skrúfjárnið er með öfluga rafhlöðu og mótor sem að gera alla notkun þæginlegri. Þrjár stillingar eru á togi svo að skrúfjárnið hentar fyrir fíngerðar hreyfingar ein einnig í að setja saman hitt og þetta. Hægt er að skrúfa og losa.
Aqara Hub er stjórnstöð fyrir snjallheimilið sem tengist öðrum tækjum í gegnum Zigbee, Aqara fylgihlutir geta þar að leiðandi virkað snurðulaust jafnvel þó að heimanetið þitt sé óstöðugt eða aftengt. Aqara Hub er stjórnstöð sem tengir saman snjallheimilis vörur heimilisins og hjálpar þeim að tala saman. Aqara Hub gerir þér…
Eins og nafnið gefur til kynna er Aqara Window & Door sensor skynjari sem skynjar það ef að gluggi eða hurð eru opnuð. Auðvelt er að setja skynjarann upp þar sem hann límist á þá staði sem þú hyggst setja skynjarann upp. Það er líka hægt að nota skynjarana á…