Mi 80W Wireless Charging Stand

19.990 kr.

  • Stílhreinn og fallegur hleðslustandur
  • Hleður síma þráðlaust
  • 80W hraðhleðsla

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Lýsing

Fyrsti 80W þráðlausi hleðslustandurinn frá Xiaomi
Færir þig nær framtíðinni

Þessi magnaði hleðslustandur getur hlaðið Mi 11 og sambærilega síma með 5000mAh rafhlöðu frá 0% upp í 100% á einungis 36 mínútum.

Sofðu rótt, þökk sé snjallri viftu

Mi 80W þráðlausi hleðslustandurinn er með innbyggðri viftu sem gerir það að verkum að standurinn ofhitnar ekki þegar hann er að hlaða síma. Á sama tíma og viftan er kröftug þá er hún einnig hljóðlát og truflar þig ekki í daglegu amstri. 

Sofðu rótt, þökk sé snjallri viftu

Það er erfiðara að finna kraftmeiri eða öruggari þráðlausa hleðslu heldur en Mi 80W hleðslustandinn. Hleðslustandurinn styður við Qi hleðslustaðalinn og virkar því með öllum símum sem styðjast við sömu tækni.