- Dual-Mode
- Tengist með Bluetooth eða 2.4GHz Wi-Fi
- Tveir hliðartakkar
- Tengist við 2 tölvur








Mi Dual Mode Wireless Mouse Silent Edition
4.990 kr.
Lýsing

Hönnuð með þægindi í huga
Mi Dual Mode Wireless Mouse Silent Edition er hin fullkomna mús fyrir hversdagsnotkun, þökk sé góðri hönnun.
Þögul notkun | hliðartakkar | Bluetooth tenging | þægileg notkun
Takkar einfalda þér lífið
Músin veitir hárnákvæmar hreyfingar. Til að auka framleiðni er einnig hægt að nota hliðartakkana, á hlið músarinnar, til að fara áfram og fara afturábak þegar vafrað er um á netinu.
Dual mode tenging
Músina er hægt að para við tvær tölvur. Skiptu á milli þeirra með því einfaldlega að ýta á “mode control” takkann. Þú getur bæði tengst í gegnum Bluetooth eða með 2.4 GHz USB kubbnum sem er undir músinni.
Tengdar vörur
- 6.990 kr.
Þessi bráðsnjalla regnhlíf er fyrirferðalítil og hentar því vel fyrir ferðalagið. Regnhlífina er hægt að brjóta saman svo hún taki sem minnst pláss en með einum takka er svo hægt að opna hana. Með þessum sama takka er svo hægt að loka regnhlífinni. Mi Automatic Umbrella er úr vatnsheldu og…