Lýsing
Þægileg í notkun og auðvelt að þrífa

Nákvæm og þægileg
Tveggja laga rakvélablöð tryggja það að engin hár verða eftir! 360° snúnings- haus rakvélarinnar, ásamt tveggja laga blöðunum. gerir það að verkum að Mi Electric Shaver S500 er einstaklega þægileg í notkun.
Tveir gírar
Hefðbundi gírinn hentar vel fyrir hefðbunda þykkt skeggja á meðan hraðari gírinn hentar betur fyrir þykkari skegg.
IPX7 vatnsvörn
IPX7 vatnsvörn rakvélarinnar svo þú getur þrifið hana án þess að þurfa að hafa áhyggjur.
