Sniðugur lítill bakpoki sem hentar vel fyrir hjólaferðir eða stuttar fjallgöngur. Fullkominn bakpoki fyrir þá sem vilja geyma hlutina sína án þess að það taki of mikið pláss. Bakpokinn kemur í mörgun skemmtilegum litum og tilvalinn fyrir sumarið!
Mi City Backpack 2 bakpoki og fartölvutaska Mi City Backpack 2 er stílhreinn og fallegur bakpoki með fjórum geymslu hólfum. Bakpokinn er sérstaklega hannaður til að þú getir burðast með hann allan daginn án þess að hann hafi slæm áhrif á líkamsstöðu. Ólarnar eru filltar með EPE froðu sem eykur…
Gífurlega öflugur WiFi 6 router frá Xiaomi. AX3600 er einn öflugasti netbeinir í sínum verðflokki í heiminum í dag. AX3600 er WiFi 6 certified, hann styður allt að 248 tæki, nær hraða allt að 2976Mbps og er með 6 loftnet! Wi-Fi 6 (802.11ax) er nýjasta kynslóð Wi-Fi tenginga. Samanborið…