- Lítill og nettur ferðaprentari
- Engin blekskipti eða annað viðhald
- Tengist síma í gegnum Bluetooth
- Myndir með lími á bakhliðinni



Mi Portable Photo Printer
14.990 kr.
Á lager
Vörunúmer: D1109
Flokkar: Aðrir flokkar, Allar vörur, Dótabúðin, Fermingargjafir
Merkimiðar: Ferða prentari, Ferðaprentari, Hand prentari, mi, mii, Portable, Prentari, Printer, Xiaomi
Brand: Xiaomi
Lýsing
Þessi bráðsnjalli myndaprentari gerir þér kleift að framkalla minningarnar um hæl.
Einstaklega hentug stærð er á prentaranum sem gerir þér kleift að taka hann með hvert sem er!
Prentarinn er afar auðveldur í notkun en hann tengist einfaldlega í gegnum Bluetooth og að lokum við Xiaomi Home appið.
Það skemmtilega við þennan prentara er ekki bara það að þrír notendur geta notast við hann á sama tíma heldur er einnig hægt að búa til AR efni.
Með því að hlaða inn hljóðupptöku eða myndbandi á sama tíma og mynd er prentuð út getur þú skannað inn myndina seinna meir og heyrt hljóðupptökuna eða séð myndbandið!
Prentarinn er hlaðinn með hleðslusnúru sem fylgir með ásamt 5 stk af myndapappír.
Engin tæknilýsing skráð
Tengdar vörur
Ekki til á lager
9.990 kr.Bráðsnjallt þráðlaust hleðslutæki í bílinn. Hleðslutækið hentar fyrir lang flestar gerðir síma (símtækið verður að styðja við Qi þráðlausa hleðslu til að geta notast við hleðsluna). Mi Wireless Car Charger er með innbyggðu innrauðu ljósi sem skynjar ef sími kemur nálægt hleðslustöðinni og þá opnast hlerarnir sjálfkrafa og þú getur…