Search
Search

Mi Portable Photo Printer

14.990 kr.

  • Lítill og nettur ferðaprentari
  • Engin blekskipti eða annað viðhald
  • Tengist síma í gegnum Bluetooth
  • Myndir með lími á bakhliðinni

Á lager

Vörunúmer: D1109

Þessi bráðsnjalli myndaprentari gerir þér kleift að framkalla minningarnar um hæl.

Einstaklega hentug stærð er á prentaranum sem gerir þér kleift að taka hann með hvert sem er!

Prentarinn er afar auðveldur í notkun en hann tengist einfaldlega í gegnum Bluetooth og að lokum við Xiaomi Home appið. 

Það skemmtilega við þennan prentara er ekki bara það að þrír notendur geta notast við hann á sama tíma heldur er einnig hægt að búa til AR efni. 

Með því að hlaða inn hljóðupptöku eða myndbandi á sama tíma og mynd er prentuð út getur þú skannað inn myndina seinna meir og heyrt hljóðupptökuna eða séð myndbandið!
 

 

Prentarinn er hlaðinn með hleðslusnúru sem fylgir með ásamt 5 stk af myndapappír.